13.9.2008 | 20:13
Ingibjörg er slappur leiðtogi.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, er slappur leiðtogi, að mati Magnúsar Stefánssonar þingmanns Framsóknarflokksins.
Magnús gerir Samfylkinguna og formann flokksins að umfjöllunarefnir í nýlegum pistli á heimasíðu sinni sinni. Hann segir að Ingibjörg láti lítið sjá sig í þingsal og þegar hún mætti í gær hafi hún haft lítið fram á að færa.
,,Framganga formanns Samfylkingarinnar á Alþingi í morgun var vægast sagt ömurleg, enda í samræmi við stöðu þeirra mála sem um var rætt," segir Magnús en fyrirhugað álver á Bakka og kjaradeila ljósmæðra var meðal annars til umræðu.
En þess má geta að hún var samt sem áður aðalhöfundur að álverinu í Helguvík á sínum tíma
Magnús segir aðkomu Samfylkingarinnar að hugsanlegt Bakkaálver verða til stór tjóns fyrir alla viðkomandi aðila. ,,Sú framganga ber glöggt merki um það hve sundraður flokkurinn er og að liðið sem skipar fylkinguna kemur úr öllum áttum ef litið er til gamalla sálugra stjórnmálaflokka. Formaður flokksins vissi greinilega ekki í hvorn fótinn hún átti að stíga á Alþingi í morgun, hún var greinilega ekki tilbúin til að höggva á hnútinn og kveða upp úr um stefnu flokksins í málinu," segir Magnús.
Pistli Magnúsar er hægt að lesa hér.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Spaugilegt, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.