17.9.2008 | 21:02
Kemur ekki til greina að Kristinn verði áfram þingflokksformaður
Grétar Mar Jónsson, þingmaður flokksins segir að Guðjón Arnar hafi lýst því yfir fyrir nokkru síðan að Jón ætti að taka við af Kristni um mitt kjörtímabil eða næsta vor. Ég er sammála Guðjóni í því, að gera þetta næsta vor," sagði Grétar Mar.
Jón Magnússon segist hafa vikið af fundinum áður en áskorunin var borin upp. Hann vildi lítið tjá sig um áskorun miðstjórnarfundarins.
Kristinn segist ekki hafa mætt á miðstjórnarfundinn og vildi hann lítið tjá sig um málið . Hann benti þó á að það væri þingflokkurinn sem tæki ákvörðun um hver væri þingflokksformaður hverju sinni og að sú ákvörðun væri miðstjórn flokksins óviðkomandi.
Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, hvetur Kristinn H. Gunnarsson, þingmann Frjálslynda flokksins, velkominn í þingflokk Samfylkingarinnar.Ætlar hann að bjóaða honum iðnaðarráðherrastólinn? Hann á ekki að láta Frjálslynda flokknum niðurlægja sig með því að hrekjast úr embætti þingflokksformanns," skrifar Össur á vef sinn í dag. Össur veit greinilega ekki að það er lýðræðið í flokkum sem ræður ferðinni þó annað sé upp á teningnum í Samfylkingunni,
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Sæll. Já finnst þér hann ekki koma vél út með Amish skeggið.
Rauða Ljónið, 17.9.2008 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.