Leita í fréttum mbl.is

Afrek Gunnlaugs langhlaupara.

459768AGunnlaugur er búinn að hlaupa yfir 220 km

Gunnlaugur Júlíusson langhlaupari hefur núna hlaupið yfir 220 km í ofurmaraþoni sem stendur yfir í Grikklandi. Hann hefur núna hlaupið í tæplega einn og hálfan sólarhring, en hlaupið er um 246 km langt.

Gunnlaugur hefur einn og hálfan sólarhring til að ljúka hlaupinu, en því lýkur kl. 4 í dag að íslenskum tíma. "Hann klárar þetta.

Gunnlaugur, sem er fjármálastjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, er reyndur langhlaupari, en þetta hlaup verður líklega hans erfiðasta verkefni

Yfir 300 skráðu sig í hlaupið í Grikklandi, en mjög margir hafa þegar gefist upp. Venjulega komast aðeins þriðjungur hlauparanna í mark. Fyrstur í mark að þessu sinni var Scott Jurek frá Bandaríkjunum, en þetta er þriðja árið í röð sem hann sigrar. Hann hljóp 246 km á 22 klukkutímum og 25 mínútum.

Unnt er að fylgjast með hér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband