Leita í fréttum mbl.is

Stoðir óska eftir greiðslustöðvun

Viðskiptablaðið greinir frá því, í dag.

dd9b273228ef7d65ff181bc879714749_300x225

Stoðir (áður FL Group), kjölfestufjárfestir Glitnis, hefur óskað eftir greiðslustöðvun, samkvæmt frétt Dow Jones fréttaveitunnar. Í morgun var tilkynnt um að Seðlabanki Íslands kaupi 75% hlut í Glitni fyrir 600 milljónir evra.

Stjórn Stoða hf. hefur óskað eftir því við Héraðsdóm Reykjavíkur að félaginu verði veitt heimild til greiðslustöðvunar.   

Gert er ráð fyrir að beiðnin verði tekin fyrir og afgreidd með heimild til greiðslustöðvunar í dag og tilsjónarmaður á greiðslustöðvunartíma skipaður, segir í tilkynningu til Kauphallarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband