29.9.2008 | 21:38
Stoðir óska eftir greiðslustöðvun
Viðskiptablaðið greinir frá því, í dag.
Stoðir (áður FL Group), kjölfestufjárfestir Glitnis, hefur óskað eftir greiðslustöðvun, samkvæmt frétt Dow Jones fréttaveitunnar. Í morgun var tilkynnt um að Seðlabanki Íslands kaupi 75% hlut í Glitni fyrir 600 milljónir evra.
Stjórn Stoða hf. hefur óskað eftir því við Héraðsdóm Reykjavíkur að félaginu verði veitt heimild til greiðslustöðvunar.
Gert er ráð fyrir að beiðnin verði tekin fyrir og afgreidd með heimild til greiðslustöðvunar í dag og tilsjónarmaður á greiðslustöðvunartíma skipaður, segir í tilkynningu til Kauphallarinnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 87576
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Viðskipti
- Guðný og Kristófer Orri til Íslandsbanka
- Svanhildur Jónsdóttir endurkjörin formaður LeiðtogaAuðar
- Gervigreindartækni spari mikinn kostnað
- Rafbílastyrkur lækkar
- Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs
- Kostnaður við útboð Íslandsbanka nam rúmum tveimur milljörðum
- 750 milljarðar í föngun og förgun
- Semja um hönnun á nýjum lestrarleik
- Fjárhagsvandi vegna tafa
- Varnaðarorð Seðlabankans
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.