9.10.2008 | 22:39
Ágúst Ólafur Ágústsson vill að Ingibjörg segi af sér ráðherraembætti eins og ungir jafnaðarmenn er svo ?
Á landsþingi Ungra jafnaðarmanna um nýliðna helgi kom fram skýr krafa um að Davíð Oddson ætti að víkja. Í ræðu sinni sagði formaður félagsins, Anna Pála Sverrisdóttir, að Davíð Oddson væri gereyðingarvopn. Svona málflutningur sýnir það hatur og einelti í garð pólitískar andstæðingar hennar og lýsir best hennar innri manni.
Á sama hátt á Ingibjörg Sólrún Gísladóttir að segja af sér ráðherraembætti vegna ummæla hennar við Berlingskr Tidende þann 14. apríl 2008 en þar segir að utanríkisráðherra að allir bankar landsins gætu reiknað með stuðningi ríkisvaldsins lentu þeir í greiðslu erfileikum.
Ungir jafnaðarmenn styðja því málflutning Ágústs Ólafs Ágústssonar, varaformanns Samfylkingarinnar, heilshugar þegar hann segir að seðlabankastjórum beri að víkja og sama hátt hlýtur þá að eiga við um að Ingibjörg segi af sér ráðherraembætti vegna ummæla hennar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:46 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Tilvitnun í þig:
"Á sama hátt á Ingibjörg Sólrún Gísladóttir að segja af sér ráðherraembætti vegna ummæla hennar við Berlingskr Tidende þann 14. apríl 2008 en þar segir að utanríkisráðherra að allir bankar landsins gætu reiknað með stuðningi ríkisvaldsins lentu þeir í greiðslu erfileikum."
Það er greinilega erfiðara að moka út og þrífa upp skítinn eftir auðmennina, seðlabankann og síðast en ekki síst ríkisstjórnir síðustu 20 ára.
Dystópía, 17.10.2008 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.