30.10.2008 | 20:38
Birna á að borga.
Viðskipti Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Glitnis, með kaup á bréfum í Glitni 27. mars 2007 eru skráð í Kauphöll Íslands. Vilhjálmur Bjarnason segir að um leið og viðskipti hafi verið tilkynnt í Kauphöllinni taki menn á sig þær skuldbindingar sem fylgja. Birna hefur sagt frá því í fjölmiðlum að hlutur hennar í Glitni hafi horfið. Vilhjálmur segir þetta vera álíka tæknileg mistök og þjófnaður Árna Johnsen.
Birna segist hafa ætlað að skrá bréfin í félag sitt Melkorku en engar færslur er að finna í ársreikningum þess félags utan stofnkostnaðargreiðsla. Mynd/Sigurður Jökull/IPA
Birna hefur haldið því fram að mannleg mistök hafi leitt til þess að kaup hennar á bréfum í Glitni hafi ekki farið í gegn. Vilhjálmur segir að þegar viðskipti hafi verið tilkynnt í Kauphöll Íslands séu þau orðin raunveruleg og þá sé ekki hægt að bera við minnisleysi. Birna er núverandi bankastjóri Glitnis en hún keypti sjö milljón hluti í Glitni á genginu 26,4 fyrir samtals 184 milljónir króna. Engin sala á hlutum Birnu er skráð í Kauphöllinni. Vilhjálmur segir það alveg ljóst að bréfum Birnu hafi verið kippt út á bak við tjöldin. Það sé ekki hægt að bera við minnisleysi í svona málum.
Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, segir að ef Kauphöllin finni að ákveðin mál geti gefið tilefni til þess að þau þarfnist frekari skoðunar sé haft samband við Fjármálaeftirlitið. Innherja þarf að tilkynna og síðan, ef það er horfið frá kaupunum af einhverjum ástæðum, þarf að tilkynna að kaupin gangi til baka, segir hann.
ÚR DV.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Enn eitt skítamálið
en hvað gerir fólk ekkert
En það Getur Hætt Viðskiftum Sínum Við Glitni
Kveðja
Æsir (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 20:44
Sorry Gleymdi Auðvaldið Sigrar Heimskann Lýðinn
Húrra húrra húrra
Kveðja
Æsir (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 20:45
Bara viðbjóðsleg skítalykt af þessu! Það á að reka hana með skömm og láta hana borga allt tilbaka!
Spilling ,spilling og siðblinda á hæðsta stigi!!!
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.