Leita í fréttum mbl.is

Fyrrverandi bankastjórar tilnefndir á Financial Times til verlauna.

Fyrrverandi  bankastjórar íslensku bankanna eru tilnefndir til verlauna „CEO overpaid award" sem þýða mætti sem oflaunuðustu stjórnendurnir. Eins og sjá má  á vef Financial Times.

Financial Times   segir að íslensku bankastjórunum hafi tekist að sökkva ekki einungis eigin fyrirtækjum heldur heilli þjóð í skuldafen. Annars segir blaðið að í ár sé af nógu að taka.

Það má segja að hart hafi verið barist um tilnefninguna til að  fá þessi verlaun og sigur verðu súr fyrir Íslenskuþjóðina en ekki sætur.

Fjöldi manns sótti um en íslensku bankastjórarnir eru sigurstranglegir.

Sir Fred Goodwin, forstjóri Royal Bank of Scotland, er einnig tilnefndur sem og Daniel Mudd, forstjóri Fannie May, og Dick Syron hjá Freddi Mac. Blaðið kemst þó að þeirri niðurstöðu að Dick Fuld, forstjóri Lehman Brothers-banka, sé ótvíræður sigurvegari. Hann hafi þénað tugi milljóna bandaríkjadala áður en bankinn féll í september síðastliðnum og velti af stað alþjóðlega efnahagshruninu.

Kv.Sigurjón Vigfússon


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband