26.3.2009 | 21:08
Prinsinn og betlarinn berjast um varaformannsslaginn.

Varaformannsslagur Árna Páls Árnasonar og Dags B. Eggertssonar verđur tvísýnn.
Dagur mun hafi meiru ađ tapa heldur en Árni Páll.
Landsfundur Samfylkingarinnar um helgina verđur kjörin ný forysta ţar sem Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformađur, sćkjast ekki eftir endurkjöri. Árni Páll og Dagur gefa báđir kost á sér í embćtti varaformanns.
Árni Páll var kjörinn á ţing í kosningunum 2007. Hann sigrađi nýveriđ Lúđvík Geirsson og Ţórunni Sveinbjarnardóttur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suđvesturkjördćmi.
Dagur var borgarstjóri í 100 daga.
Ţađ ţarf ekki endilega ađ nýtast Degi ađ hafa veriđ kallađur krónprins Ingibjargar Sólrúnar.
Ekki er víst ađ Dagur hafi styrkt stöđu sína ţegar hann var borgarstjóri í 100 daga.
Síđan ţá hefur lítiđ sést til hans né frétts og hann hefur ekki gert sig gildandi í almennri umrćđu í vetur.
Árni Páll býr yfir öflugu stuđningsneti sem kom honum til góđs í prófkjörinu.
Ţórólfur Árnason, fyrrum borgarstóri, er bróđur Árna Páls og hugsanlega nýtist ţađ honum. Aftur á móti er hann jafnvel of hćgrisinnađur fyrir almenna flokksfélaga í Samfylkingunni.
Dagur hefur meiru ađ tapa heldur en Árni Páll sem sé nú ţegar í forystusveit flokksins og ráđherraefni. Árni Páll er í forystusveitinni en Dagur ekki, nema ađ ţví leyti ađ hann leiđir flokkinn í Reykjavík."
Ein heimild segir ađ komi til greina ađ Dagur verđi settur í fimmta sćti í örđukjördćmi í Rvk og ţá á kostnađ Marđar Árnasonar og tryggja ţannig sess erfđar prinsins.
Ţrýst hefur veriđ á Samfylkinguna ađ ganga frá frambođslista, Valgerđur Bjarnadóttir hefur skrifađ forustu flokksins og óskađ eftir ţví ađ gengiđ verđi frá listanum ţví langt sé orđi síđan prófkjöriđ var.
Óska ţeim góđs gengis.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 87516
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.