Leita í fréttum mbl.is

Prinsinn og betlarinn berjast um varaformannsslaginn.

 

 

Varaformannsslagur Árna Páls Árnasonar og Dags B. Eggertssonar verður tvísýnn.

Dagur mun hafi meiru að tapa heldur en Árni Páll.

 Landsfundur Samfylkingarinnar um helgina verður kjörin ný forysta þar sem  Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður, sækjast ekki eftir endurkjöri. Árni Páll og Dagur gefa báðir kost á sér í embætti varaformanns.

Árni Páll var kjörinn á þing í kosningunum 2007. Hann sigraði nýverið Lúðvík Geirsson og Þórunni Sveinbjarnardóttur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi.

  Dagur var borgarstjóri í 100 daga.

 Það þarf ekki endilega að nýtast Degi að hafa verið kallaður krónprins Ingibjargar Sólrúnar.             

Ekki er víst að Dagur hafi styrkt stöðu sína þegar hann var borgarstjóri í 100 daga.

Síðan þá hefur lítið sést til hans né frétts og hann hefur ekki gert sig gildandi í almennri umræðu í vetur.

Árni Páll býr yfir öflugu stuðningsneti sem kom honum til góðs í prófkjörinu.

 Þórólfur Árnason, fyrrum borgarstóri, er bróður Árna Páls og hugsanlega nýtist það honum. Aftur á móti er hann jafnvel of hægrisinnaður fyrir almenna flokksfélaga í Samfylkingunni.

 Dagur hefur meiru að tapa heldur en Árni Páll sem sé nú þegar í forystusveit flokksins og ráðherraefni. „Árni Páll er í forystusveitinni en Dagur ekki, nema að því leyti að hann leiðir flokkinn í Reykjavík."

Ein heimild segir að komi til greina að Dagur verði settur í fimmta sæti í örðukjördæmi í Rvk og þá á kostnað Marðar Árnasonar og tryggja þannig sess erfðar prinsins.

Þrýst hefur verið á Samfylkinguna að ganga frá framboðslista, Valgerður Bjarnadóttir hefur skrifað forustu flokksins og óskað eftir því að gengið verði frá listanum því langt sé orði síðan prófkjörið var.

Óska þeim góðs gengis.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband