1.5.2009 | 14:22
ASí stjórn Lyfeyrissóðana bera ekki ábyrgð.
Í ávarpinu segir meðal annars að kerfishrunið hafi orðið vegna gríðarlegra mistaka. Þar er átt við einkavæðingu bankanna, siðleysi stjórnenda þeirra við lánveitingar, krosseignatengsl stórfyrirtækjanna sem mörg hver féllu eins og spilaborgir við hrun bankakerfisins. Þá er minnst á ótrúlegt andvaraleysi, úrræðaleysi og rangar ákvarðanir ríkisstjórnar Íslands. Allt þetta er sögð bein afleiðing þeirrar græðgi sem nýfrjálshyggjan kynti undir. Íslenskt samfélag er sagt þurfa á sáttargjörð að halda. Það þarf að moka flórinn og þrífa skúmaskotin.
Í ávarpinu segir að það sé skýlaus krafa almenns launafólks í landinu að þeir einstaklingar sem hér stjórnuðu för, bæði í stjórnmálum og viðskiptalífi, verði látnir sæta fullri ábyrgð.
Stjórnarmenn lyfeyrissóðana skuli þó undanskildir ábyrgð þeir sem tengjast verkalýðsforustunni.
Í kröfugöngunni sjálfri verða haldnar örræður en útifundurinn á Austurvelli heldur Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ fyrstu ræðu fundarins. Aðrir ræðumenn á Austurvelli í dag eru Þórveig Þormóðsdóttir, formaður Félags starfsmanna stjórnarráðsins og Stefán Rafn Sigurbjörnsson, formaður Sambands íslenskra framhaldsskólanema.Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:20 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.