Leita í fréttum mbl.is

Í tísku að kaupa hús í gegnum eignarhaldsfélög.

Það var tíska í hópi auðmanna að skrá eignarhaldsfélag fyrir heimilum sínum. Það er löglegt að láta eignarhaldsfélag kaupa hús fyrir sig og sína - en það fyrirkomulag hefur verið misnotað nokkuð á síðustu árum .

Margvíslegar ástæður geti legið að baki því að láta eignarhaldsfélag kaupa eða eiga heimili sitt. Það sé ekki ólöglegt greiði menn eðlilega leigu til félagsins eða hlunnindaskatt. Hins vegar hafi verið brögð að því á síðustu árum að þe
tta fyrirkomulag hafi verið misnotað.

anifarm7.jpgLögmaður, sérfræðingur í skattarétti, hafa benti á að þegar eignarhaldsfélag er farið að hafa leigutekjur af húsi, þá kunni að vera hægt að afskrifa smám saman kostnað vegna endurbóta - sem auk þess kunni að vera frádráttarbær hjá skatti. Þegar hins vegar einstaklingur endurnýjar baðherbergi hjá sér - þá er það að sjálfsögðu ekki frádráttarbært.


Einnig má benda á að taki eignarhaldsfélagið lán til að borga fyrir endurbætur, þá sé eigandinn laus við áhættuna. Ef lánið gjaldfellur þá er ekki hægt að elta eignarhaldsfélagið umfram veð - eins og hægt er með einstaklinga. Drjúgur hópur íslenskra auðmanna mun hafa stofnað eignarhaldsfélög utan um heimili sín.

http://www.visir.is/article/20090625/FRETTIR01/26210312/-1



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband