27.7.2009 | 19:55
Lágkúrulegur listaverka þjófur á Akureyri.
Undarlegt er hve menn geta lagst lágt til að eyðileggja fyrir öðrum sem menn skapa með list sinni, skemmdarfíkn og lákúra er engum til sóma.
Listaverkið Landnám, eftir myndlistarmanninn og bloggaran, Hlyn Hallsson, vakið viðbrögð á Akureyri. Verkinu hefur verið stolið í þrígang síðan það var fyrst sett upp í maí síðastliðnum. Það hefur einnig verið hulið með ruslapoka og í eitt sinn skipt út fyrir annað verk sem síðan hvarf einnig sporlaust.
Verkið sem er Evrópusambandsfáni sem blaktir á fánastöng úti í skeri í Leirutjörn skerið er í raun gallerí, kallað Gallerí víðátta 601. Hlynur segist vel hafa búist við að verkið yrði umdeilt, enda pólitískt, en sig hafi þó ekki grunað að því yrði stolið trekk í trekk. Til þess að komast út í skerið þarf annað hvort að vaða vatnið upp undir hendur eða útvega bát og róa þangað óséður. Hlynur réri sjálfur út í hólmann í dag og setti verkið upp í fjórða sinn. Hann kveðst ekki búinn að gefast upp en vildi gjarnan ná tali af þjófnum og ræða við hann.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.