1.9.2009 | 13:43
Hreinsar Byr út starfsliðinu á aldrinum 50 ára og eldra.
Herdís Pála Pálsdóttir, mannauðsstjóri og yfirmaður rekstrar hjá Byr sparisjóði, að tryggja verði að fyrirtækið sé rétt mannað miðað við þau verkefni sem liggi fyrir á hverjum tíma.
Sex starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá Byr sparisjóði, en uppsagnirnar tóku gildi nú um mánaðarmótin.
Hún bendir á að frá því í maí sl. hafi sex manns verið ráðnir til fyrirtækisins. Þó hafi enginn verði ráðinn til fyrirtækisins um þessi mánaðamót. Því sé ekki um eiginlega fækkun á ungu fólki að ræða.
Gríðarlegur kurr sé vegna þeirra vinnubragða sem sparisjóðurinn Byr beitti við uppsagnir.
Síðast hafi verið hreinsaðar úr starfsliðinu konur á aldrinum 50 ára og eldri, margar með 20-35 ára starfsaldur, á sama tíma og 6 nýir starfsmenn hafi verið ráðnir til starfa hjá fyrirtækinu á síðustu mánuðum - en flestir nýju starfsmannanna eru yngri konur. Uppsagnirnar hafi ekki verið gerðar í sparnaðarskyni heldur hafi þetta hafi verið ímyndaraðgerð og eldri konurnar hafi ekki passað inn í þá ímynd sem fyrirtækið vilji gefa af sér.
Eldra fól passar ekki inn í ímynd okkar.
Uppsagnir hjá Byr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Takk fyrir að rifja þetta upp. Viðskiptalífið er kaldlynt.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 1.9.2009 kl. 13:56
Já, Gísli.
Rauða Ljónið, 1.9.2009 kl. 14:07
Athugið það að það er verið að segja sex manns upp, bara í ágúst og hún hælir sér af því af því að vera búin að ráða sama fjölda frá því í maí... en hvað er hún búin að reka marga frá því í maí ??
Duskur (IP-tala skráð) 1.9.2009 kl. 14:27
Í mars 2008
Var page { margin: 2cm } P { margin-bottom: 0.21cm } --> 14, konum var sagt upp flestar á aldrinum 54 til 64 ára með um 20 til 35 ára starfsaldur, við sumar af þessum konum var sagt ,, að vel hafi verið gert fyrir þær varðandi starfsloka samning”.
Þær gætu fengi 3 tíma áfalla hjálp, sér að kostaðalausu.
Á milli 30 til 35 nýráðningar hafa verið gerðar hjá Byr nú á síðustu mánuðum 2008.
Sumar af þeim konum sem sagt var upp voru látnar þjálfa upp nýja starfsmenn sem tóku svo upp störf þeirra.
Í Sumum tilfellum vissi ekki næsti yfirmaður ekki um uppsagnir og ekki var hlustað á hann þegar mótbárur voru lagðar fram og yfirmaðurinn taldi viðkomandi starfsmann traustan og góðan starfsmann þeir yngri voru látnir njóta vafans.
Svo virðist að eldri konur sem störfuðu í framlínu hafi ekki passað inn í ímyndina.
Til að mynda 3 ungar konur í framlínu í einu útibúinu hafa sagt upp störfum þar sem þær ætla að hefja skólagöngu samt voru eldri konum í framlínu sagt upp á sama stað , eftir á eftir að fylla upp í þessar stöður þegar þar að kemur.
Við sameiningu Sparisjóðanna var starfsmönnum tjáð að ekki kæmi til uppsagnar,
Þau störf sem myndu losna á tímabilinu yrði ekki ráðið í þar til jafnvægi næðist.
Árangurstengdar kannanir voru gerðar þar á meðal um sölu á kortum til viðskiptatvinna ásamt öðrum könnum til að auka viðskipti og fá fleiri viðskiptakvinnum, þarna voru starfsmenn látnir skrifa nöfn sín undir spurningalistann til að sjá og meta hvar seldi mest og hvet mest náði að afla viðskiptavinum, óðháð í hvaða starfi við komandi starfsmaður gegndi og hafði tækifæri á sölu, svo virðist vera að þeir starfsmenn sem minnst hefði tækifæri hafi fengið pokann sinn, þetta eru hreinar og beinar starfsmanna njósnir, vinnuframlag og ástundun ekki tekin til greina, einungis sala.
Í nágranna löndum eru yngstu starfsmenn yfir höfuð sagt upp þeir hafa minnsti reynsluna og minnstu starfmenntun og eiga betri kost að ráða sig í vinnu aftur og meiri möguleika á vinnumarkaðinum, þeir eldri eru metnir og njóta aldursins en eiga verra með að fá vinnu sérstaklega þegar fer að líða að starfslokum auk þess bera eldri starfsmenn meiri húsbóndahollu til fyrirtækisins.
Þeir sem komu að þessum uppsögnum voru mannauðstjóri Herdís Pála Pálsdóttir fædd 1971.
Tólf af þeim konum sem sagt var upp í mars 2008 ganga en um atvinnulausar
Rauða Ljónið, 1.9.2009 kl. 14:43
Athyglisvert Sennilega þarf maður að endurskoða viðskiptin við Byr þó að ég sé buin að vera í sparisjóðnum siðan 1974 þá sparisjoður Vélstjóra
Jón Aðalsteinn Jónsson, 1.9.2009 kl. 18:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.