10.9.2009 | 20:58
Ríkisstjórnin svíkur alþýðu Íslands með rofum á Stöðugleikasáttmálanum.
Atvinnuleysi er að aukast á næstu mánuðum er nú yfir 12% á Suðurnesjum og nálgast þá tölu í Hafnarfirði, einkaneysla og eftirspurn eftir vörum er að dragast saman og þjónustu innlendra fyrirtækja. Fjárfestingar í atvinnulífinu og á byggingamarkaði er að nálgast núllpunktinum, ríki og sveitarfélög draga úr útgjöldum og framkvæmdum. Peningar streyma inn á innlánsreikninga í bönkum en ekki til útlána.
Stöðugleikasáttmálinn sem undirritaður var í lok júní milli aðila ASÍ og SA. og ríkisvaldsins og sveitarfélaganna sem var gerður til að lyfta upp atvinnulíf og bjarga heimilunum og draga úr atvinnuleysi er brostinn ekkert hefur gerst að hálfu ríkisstjórnarinnar.
Samkomulagið var sett fram sú framtiðarsýn að 15.000 störf sköpuðust fram til ársins 2013.
Ísland býr við efnahagslegan samdrátt og óskýra og enga stefnumörkun er ekki fýsilegt til fjárfestingar og samstarfs fyrir erlenda fyrirtæki eða fjárfesta á meðan ríkisstjórnin hagar sé svona veit ekki hvað gera skal eða getur ekki eða er duglaus. Því er mikið í húfi að ná samstöðu um leiðir til þess að hagvöxtur hefjist á ný þar verða fjöldasamtök að komast að til að bjarga þjóðarbúinu ekki duglausir ráðherra sem einungis safna að sér aðstoðarmönnum.
Það liggja fjárfestingar í orkugeiranum og tengdum iðju- og gagnaverum beinast við. Það liggja fyrir fullhannaðar virkjanir og framkvæmdaáætlanir við álver sem bíða eftir því að orkusamningar verði gerðir. Stöðugleikasáttmálinn er alveg skýr í þessu efni því þar segir beinlínis að ríkisstjórnin muni greiða götu þegar ákveðinna stórframkvæmda vegna álvera í Helguvík og Straumsvík.
Áætlanir um byggingu stórra gagnavera og kísilflöguverksmiðju til viðbótar við álver kalla á viðbrögð. Beiðni Japana seint í desember um að fjárfesta hér á landi fyrir á annað hundruð milljarða króna virðist hafa dagað uppi í kerfinu eða ekki verið sinnt.
Ríkisstjórnin og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra kannast ekki við erindið eða hefur því verið lagt til hliðar.
Ragnar Önundarson segir beiðni Japana hafa verið ítrekaða nokkrum sinnum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.