25.9.2009 | 19:51
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir óttast opnun á tjáningarfrelsinu hjá MBL.
Í gćr lýsti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrum formađur Samfylkingarinnar yfir áhyggjum af ţví ađ ráđning Davíđs Oddssonar til Morgunblađsins kynni ađ auka á ritfrelsiđ og opna tjáningarfrelsiđ á Íslandi og íslensku ţjóđfélagi. Hafa margir áhyggjur af ţví ađ hnútukast á milli Baugsmiđla Fréttablađsins og Vísir DV annars vegar og Morgunblađsins hins vegar muni stóraukast á nćstunni og skyggja á önnur málefni og fréttir í íslensku ţjóđfélagi og í ljós komi ađild Samfylkingarinnar ađ hruninu sem en hefur veriđ haldiđ leyndu. Í Sama streng tók Jóhannes Jónsson, oft kenndur viđ Bónus og yfir formađur Samfylkingarinnar. Ţađ er veruleikafirnig ađ gera mann međ sjálfstćđar skođanir sem mun opna umrćđuna og koma öllum kurlum til grafar ađ ritstjóra Morgunblađsins. Menn ćttu ađ minnsta kosti ađ bíđa átekta eftir niđurstöđu rannsóknarnefndar Alţingis og dómi hennar um orsakir og ađdraganda bankahrunsins og ađild Samfylkingarinnar ţar ađ sem ekki er rétt.Ţađ er ekkert viđ Samfylkinguna ađ sakast, viđ vissum ekkert um ţessa banka eđa hvađa starfsefni ţar fór fram, í hver skipti sem viđ áttum í leiđ í miđbćinn töldum viđ ađ í ţessu hús vera rauđvínsbúđir Sigmundur Ernir var meira segja bođin ţar inn rétt fyrir rćđu sem hann hélt á Alţingi og kom út auralaus.
Engar yfirlýsingar hafa komiđ fram frá undirformann i Samfylkingarinnar um máliđ. Jóhönnu Sigurđardóttir en sem komiđ er en kemur ţegar hún finnst.
Sk. Sigurjón Vigfússon
Rýnt i bak viđ orđ ţeirra á Eyjunni.Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Spaugilegt | Breytt 28.9.2009 kl. 16:59 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Heill og sćll; Sigurjón minn - ćfinlega !
O; taktu nú ekki inn á ţig; ţó ađeins örli á glóđinni, í krata hlóđunum.
Hins vegar; má búast viđ enn meira lýđskrumi, úr ţeirri áttinni, ţá Ingibjörg frćnka mín, frá Haugi í Gaulverjabćjarhreppi, fer á kreik ađ nýju, međfram ţeim Jóhönnu og Össuri, spjallvinur góđur.
Spillum ekki; góđum degi, međ ţví ađ nefna Eyfirzka spjátrunginn (Sigmund Erni), öllu frekar, hér á síđum. Tímasóunin ein, Sigurjón minn, ţér ađ segja.
Međ; hinum beztu kveđjum - sem öđrum fyrri, úr Árnesţingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 26.9.2009 kl. 21:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.