9.10.2009 | 14:19
Skemmdarvargurinn Svandís afþakkar 15 milljarða.
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segir að ekki verði sótt um neinar undanþágur eða sérkröfur settar fram fyrir Íslands hönd á væntanlegum fundi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í Kaupmannahöfn í desember. Þetta kom fram í máli hennar við setningu tveggja daga Umhverfisþings 2009 á Hótel Nordica í morgun.
Í frétt frá Umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkur segir að á fundinum í Kaupmannahöfn verði stefnt að því að ná nýju hnattrænu samkomulagi um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í heiminum. Samkomulagið eigi að taka við af Kyotosáttmálanum sem rennur út 2012. Umhverfisráðherra vill að Ísland leggi ekkert að mörkum.
Umhverfisráðherra vill auka losun á gróðurhúsaloftegundum á hnattrænavísu.
Ísland er ekki eyland í umhverfismálum.
Losun gróðurhúsaloftegunda á Íslandi. Farþegaflug ferðamannaiðnaður og vöruflug, þ.e. flug frá og til Íslands og innanlands nemur um 4.2 milljónum tonna af CO2, áhrifagildin eru fjórföld í háloftum 4,2 milljón tonn * 4 = 16,8 áhrifagildi. Hvert tonn af áli sem framleitt er á Íslandi eða 790 þúsund tonn með raforku úr vatnsorku sparar andrúmsloftinu 10,4 tonn af koltvísýringi. ( 790 þúsund x 13,2 CO2 ) = 10.4 milljóna af CO2 sparnaður á hnattræna vísu.
Pólitískar vinsældaveiðar og lítt vísindalegar skoðanir sem nú eru efst á baugi mega ekki ráða ferðinni til að fá klapp á öxlina og X á kjörseðilinn það eru svik bæði við náttúruna og þær kynslóðir sem á eftir okkur koma..
Íslendingar geta lagt stærri skerf af mörkum í baráttunni við þá vá sem öllu mannkyni stafar af gróðurhúsavandanum. Líklega er mesta hættan í að mönnum mistakist að vinna bug á gróðurhúsaáhrifunum fólgin í hugsunarhætti VG. Tilhneigingunni til að skjóta sér sjálfum undan vanda með allskyns afsökunum en ætla öðrum að leysa hann og óvísundalegahugsun og menntunarleysi í umhverfismálum eins og með Svandísi. Sú hugsun sæmir síst Umhverfisráðherra Íslendinga sem leggur sig í líma að skaða og valda tjóni á gjaldeyristekju Íslendinga og fækka störfum nú í atvinnuleysinu og vill ekki draga úr útblæstri gróðurhúsaloftegnda með ákvörðun sýni.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Umhverfismál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:15 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Athugasemdir
Stoltur af Svandísi. Hún var að eignast fyrsta ömmubarnið og líklega hefur það hjálpað henni til að taka þessa metnaðarfullu ákvörðun.
Fyrir hönd íslenskrar náttúru og fyrir hönd kynslóðanna sem eiga ekki málsvara gegn frekju og græðgi þessarar kynslóðar.
Ég held að henni sé líka skítsama þótt fífl kalli hana heimska.
Árni Gunnarsson, 9.10.2009 kl. 15:29
Enn eitt dæmið um efnahagslega hryðjuverkastarfsemi VG Íslandi.
Burt með þetta komma og krata-lið úr ríkisstjórn. Burt með þetta
and-þjóðlega lið af Alþingi með nýjum kosningum.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 9.10.2009 kl. 15:34
Sæll. Árni það eru ömurleg skipti ef Svandís óskar ömmubarns síns þau hlutskipti að lifa í fátækt atvinnulaysi og aukinni hnattræni mengun. Á bátt með að trúa því.
Kv.Sigrjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 9.10.2009 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.