Leita í fréttum mbl.is

Ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu sætir rannsókn vegna sölu eftir fund.

Ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, sætir rannsókn hjá embætti sérstaks saksóknara. Til rannsóknar er umdeild sala ráðuneytisstjórannas á hlut sínum í Landsbankanum eftir að hafa setið fund með fjármálaráðherra,, Björgvini G. Sigurðssyni viðskiptaráðherra og embættismönnum um Icesave- og Landsbankamál.

Sala ráðuneytisstjórannas sætti gríðarlegri gagnrýni þegar upp komst um málið. Darling hefur tekið fram að á fundinum hafi hann lýst yfir þungum áhyggjum af stöðu Landsbankans í London. Fáeinum dögum eftir fundinn seldi ráðuneytisstjórinn bréfin, um mánuði áður en ríkið þjóðnýtti bankann. Náði hann því að selja áður en bréfin urðu verðlaus. Hann hefur aldrei viljað gefa upp hversu háar fjárhæðir þetta voru.

Sérstakur saksóknari rannsakar nú hvort hann hafi eftir fundinn verið orðinn innherji og hvort salan flokkist sem innherjaviðskipti. Ráðuneytisstjórinn kveðst hafa selt bréfin eftir að hafa lesið um bága stöðu bankans í fjölmiðlum.

Ráðuneytisstjórinn er nú ráðuneytisstjóri í menntamálaráðuneytinu.

 

 

Sjá Dv í dag.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já þetta lítur frekar illa út hjá Baldri skólabróður mínum.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 17.10.2009 kl. 21:46

2 Smámynd: Rauða Ljónið

Já sæl vona að það sé ekki maðkur þar í mysunni.

Rauða Ljónið, 17.10.2009 kl. 21:57

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Minn kæri ..Einmitt það sem ég hugsaði! Eru einhverjir maðkar skríðandi í mysunni? Hvað er í gangi annars? Ég sé bara tvöfalt!! Tvö ljón!! Skoðaðu!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 17.10.2009 kl. 22:11

4 Smámynd: Rauða Ljónið

Sigurbjörg, eingin veit hvað fórnar lömbin eru mög sem keyptu bréf í góðri með lánum og sáttu svo uppi með allt niðrum sig en menn eru svo oft fljótir að dæma því miður.

Rauða Ljónið, 17.10.2009 kl. 22:24

5 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já það er rétt hjá þér..Og hverjir eru fórnarlömb og hverjir eru böðlarnir..Verður þetta einhverntímann upp á borðum..Vonandi!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 17.10.2009 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband