17.10.2009 | 21:32
Ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu sætir rannsókn vegna sölu eftir fund.
Ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, sætir rannsókn hjá embætti sérstaks saksóknara. Til rannsóknar er umdeild sala ráðuneytisstjórannas á hlut sínum í Landsbankanum eftir að hafa setið fund með fjármálaráðherra,, Björgvini G. Sigurðssyni viðskiptaráðherra og embættismönnum um Icesave- og Landsbankamál.
Sala ráðuneytisstjórannas sætti gríðarlegri gagnrýni þegar upp komst um málið. Darling hefur tekið fram að á fundinum hafi hann lýst yfir þungum áhyggjum af stöðu Landsbankans í London. Fáeinum dögum eftir fundinn seldi ráðuneytisstjórinn bréfin, um mánuði áður en ríkið þjóðnýtti bankann. Náði hann því að selja áður en bréfin urðu verðlaus. Hann hefur aldrei viljað gefa upp hversu háar fjárhæðir þetta voru.
Sérstakur saksóknari rannsakar nú hvort hann hafi eftir fundinn verið orðinn innherji og hvort salan flokkist sem innherjaviðskipti. Ráðuneytisstjórinn kveðst hafa selt bréfin eftir að hafa lesið um bága stöðu bankans í fjölmiðlum.
Ráðuneytisstjórinn er nú ráðuneytisstjóri í menntamálaráðuneytinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Athugasemdir
Já þetta lítur frekar illa út hjá Baldri skólabróður mínum.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 17.10.2009 kl. 21:46
Já sæl vona að það sé ekki maðkur þar í mysunni.
Rauða Ljónið, 17.10.2009 kl. 21:57
Minn kæri ..Einmitt það sem ég hugsaði! Eru einhverjir maðkar skríðandi í mysunni? Hvað er í gangi annars? Ég sé bara tvöfalt!! Tvö ljón!! Skoðaðu!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 17.10.2009 kl. 22:11
Sigurbjörg, eingin veit hvað fórnar lömbin eru mög sem keyptu bréf í góðri með lánum og sáttu svo uppi með allt niðrum sig en menn eru svo oft fljótir að dæma því miður.
Rauða Ljónið, 17.10.2009 kl. 22:24
Já það er rétt hjá þér..Og hverjir eru fórnarlömb og hverjir eru böðlarnir..Verður þetta einhverntímann upp á borðum..Vonandi!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 17.10.2009 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.