21.10.2009 | 13:55
Gjaldþrot í boði Svandísar.
Framkvæmastjóri Samtaka atvinnulífsins, er ómyrkur í máli um ákvörðun Svandísar um suðvesturlínur. Á fundinum var stöðugleikasáttmálinn sagður hanga saman á óskhyggjunni einni og eyðingar öflin vilja leggja landið í rúst.
Það var fjölmennur var á fundinn á Hótel Loftleiðum í morgun. Umræðuefnið var stöðugleikasáttmálinn. Framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins, benti á að Alþýðusamband Íslands hefði sýnt atvinnulífinu mikinn skilning síðustu mánuði. ASÍ hafi fallist á að fresta launahækkunum, skipta þeim og flytja til og hjálpa atvinnulífinu í gegn um þessa erfiðleika. Því sé afar vont að standa frammi fyrir því að ríkisstjórnin skapi þau skilyrði að rjúfa þurfi samninga um slíkt með því að auka á atvinnuleysið fækka störfum og stuðla að því að fleiri heimili verði gjaldþrota.
Mönnum varð tíðrætt um úrskurð Svandísar um Suðvesturlínu en hann er greinilega eitt af því sem setur stöðugleikasáttmálann í hvað mest uppnám. Vilhjálmur segir ekkert að gerast í uppbyggingu á Suðurnesjum vegna ákvörðunar Svandísar. Þetta verði að breytast. Úrskurð Svandísar verði að taka til baka. Ef það gerist ekki verði margir atvinnulausir á Suðurnesjum og fyrirtæki og heimilin gjaldþrota í boði Svandísar.
Á myndinni er verið að skipa út atvinnuvinnuvélum í boði VG
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Fjármál | Breytt s.d. kl. 14:52 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 87402
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Innlent
- Tjónið gæti numið hundruðum þúsunda
- Vildi hanna draumaskólann fyrir son sinn
- Tvöfölduðu aðsókn á einu ári
- Skrýtið að lesa um í norskum miðlum
- Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslysið
- Getur verið erfitt að snúa aftur til baka
- Tilkynnt um innbrot og vopnaburð í Garðabæ
- Strókavirkni í eina virka gíg eldgossins
- Leggja tolla á kísiljárn: Stefnubreyting ESB
- Gátu ekki tekið á loft frá Keflavíkurflugvelli
Erlent
- Afstaðan óbreytt: Palestína ekki sjálfstætt ríki
- Bjargaði færri mannslífum en fyrst var talið
- Bill Clinton sendi Epstein afmæliskveðju
- Börn þurfa nú að staðfesta aldur sinn á netinu
- Fordæma hungursneyðina á Gasasvæðinu
- Segir Witkoff ganga á bak orða sinna
- Níu til viðbótar látnir vegna vannæringar
- Lýsa yfir herlögum í Taílandi
- Taíland tilbúið til að leita lausnar
- Sjö börn fórust þegar þak á skólabyggingu hrundi
Fólk
- Hefur lést um 230 kíló eftir hjáveituaðgerð
- Þetta er einlægur trúðaskapur
- Pitt sagður samgleðjast Aniston
- Ellen og Portia selja sveitabýli sitt
- Lohan stórglæsileg á fjólubláa dreglinum
- Mannuðsstjórinn hefur sagt starfi sínu lausu
- Lífið er stutt, við skulum dansa
- Gordon Ramsay snæddi á Tres Locos
- Hristi bossann á afmælisdaginn
- Eistun kölluð Jimmy og Timmy
Viðskipti
- Með starfsemi á suðurskautinu
- Fréttaskýring: Hvar í ósköpunum á Hitler heima?
- Klára yfirborðsmerkingar í ágúst
- Íslenskt fyrirtæki nú með alþjóðlega tengingu
- Segja Ísland ekki aðlaga sig að sjávarútvegsstefnu ESB
- Samningur líklegur við ESB
- Verðbólgan 4% og hækki með haustinu
- Hafa áhyggjur af mörgum fyrirtækjum
- Sögulegur samningur við Japan
- Brynhildur Guðmundsdóttir nýr forstjóri Daga hf.
Athugasemdir
Þannig er þetta bara..Ískaldur sannleikur.
Kveðja frá suðurnesjum.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 21.10.2009 kl. 14:25
Já því miður.
Rauða Ljónið, 21.10.2009 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.