21.10.2009 | 18:19
Björn Valur Gíslason fordæmir atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum.
Björn Valur Gíslason þingmaður Vinstri grænna, var harðorður í garð Árna Johnsen, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, á Alþingi vegna þeirra ummæla hans í gær um atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum að umhverfisráðherra hefði framið hryðjuverk með ákvörðun sinni um Suðvesturlínu.
Björn Valur gerði þannig athugasemdir við þau orð þingmannsins að stjórnin hefði framið hryðjuverk. Með líku lagi væru þau ummæli þingmanna að hér væri á ferð gjaldþrot í boði ráðherra, það er Svandísar.
Nokkur hiti var í þingsal á meðan ræðu Björns Vals stóð en hann lét þau orð falla að stjórnin ætlaði aðra leiðir.
Ítrekað var gripið fram í fyrir þingmanninum úr sal en hann lauk máli sínu á því að segja að Ísland yrði byggt upp á öðrum grunni.
Hvað það er nefnd nefndi hann ekki annað en það er eitthvað annað.
Einn bloggari nefndi Björn heimskasta kött Svandísar en það er svo annað menn verða að gæta sín í orða vali.
Mun þessi Suðurnesja köttur svelta í atvinnuleysinu sem nú er boðuð.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 18:22 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Það er skelfilegt ástand hér á Suðurnesjum.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 21.10.2009 kl. 20:58
Já sæl dóttir mín býr í Innri Njarðvík og er atvinnulaus enga vinnu að fá er nú í námi upp á Velli vona að henni gangi vel.
Var rétt í þessu að gef heimilisketinu að eta hún heitir Manda.
Kv.SIgurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 21.10.2009 kl. 22:05
Ytri á það að vera.
Rauða Ljónið, 21.10.2009 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.