4.11.2009 | 19:58
Ómar Ragnarsson hćđist ađ barnasálmi á ađ biđja börnin afsökunar.
Ómar Ragnarsson snýr viđ og svívirđir Bćnasálmi baranna . Mér finnst ţetta afar ósmekklegt af Ómari og ţeim blađasnápum sem hafa tekiđ ţar undir ađ velja og snúa ljóđ Páls Jónssonar Bćnasálmi baranna og snúa sálminum viđ. Ó, Jesús bróđir besti og barnavinur mesti, ć, breiđ ţú blessun ţína á barnćskuna mína.
Sem er trúarljóđ barna til ađ kenna ţeim góđa siđi, nćr hefđ veriđ ađ velja annađ sem hefđi ekki trúarlega merkingu ţađ er skilda hvers manna föđur og afa ađ virđa börn og ekki útsmá ljóđ sem ţau lćra til ađ vera góđir borgarar og heiđarlegt fólk og láta gott af sér leiđa, viđ sem eldri erum eigum ađ hafa ţroska og reynslu til ađ hafa vit fyrir börnunum og greina ţar á milli.
Gjörđir spilltra foreldra og bankamanna á ekki ađ bitna á sálum saklausra barna sem eru ađ stíga sín fyrstu skef til ţroska og manndóms međ ađ svívirđa trúarljóđ ţeirra sem ţeim ţykja vćnt um međ ţeim hćtti sem Ómar gerir og blađasnápar . Ég skora hér međ á ađ Ómar Ragnarsson og ţá blađamenn sem hér hafa tekiđ undir ađ biđja Íslensk börn afsökunar á fram komu sinni.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 20:16 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 87402
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Innlent
- Vildi hanna draumaskólann fyrir son sinn
- Tvöfölduđu ađsókn á einu ári
- Skrýtiđ ađ lesa um í norskum miđlum
- Ţrír fluttir á sjúkrahús eftir umferđarslysiđ
- Getur veriđ erfitt ađ snúa aftur til baka
- Tilkynnt um innbrot og vopnaburđ í Garđabć
- Strókavirkni í eina virka gíg eldgossins
- Leggja tolla á kísiljárn: Stefnubreyting ESB
Erlent
- Afstađan óbreytt: Palestína ekki sjálfstćtt ríki
- Bjargađi fćrri mannslífum en fyrst var taliđ
- Bill Clinton sendi Epstein afmćliskveđju
- Börn ţurfa nú ađ stađfesta aldur sinn á netinu
- Fordćma hungursneyđina á Gasasvćđinu
- Segir Witkoff ganga á bak orđa sinna
- Níu til viđbótar látnir vegna vannćringar
- Lýsa yfir herlögum í Taílandi
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.