5.11.2009 | 01:48
Óyrðir fyrir framan heimili Rögnu og raska ró nágranna
Um það bil 30 ófirðar seggir standa nú fyrir framan heimili Rögnu Árnadóttur dómsmálaráðherra til að mótmæla brottflutningi hælisleitandans Wali Safi.
Mótmælin fara friðsamlega fram þrátt fyrir hróp og öskur mótmælendanna; Ragna þrjótur mannréttindabrjótur og landamæri eru ímyndun,
Og svoleiðis svívirðingar.
Af hverju er ekki mótmælt við vinnustað hennar þar sem hún vinnur ?
Wali var handtekinn fyrr í kvöld og verður sendur væntanlega til Grikklands snemma í fyrramálið.
Hversvegna þarf þetta pakk að ráðast á hemilinn manna og nágranna Rögnu með öskrum og ólátum.
Hvar var þetta pakka þegar Íslensk kona var gert að færa börnin sín til útlanda sama um Íslensk börn en beygja sig fyrir útlendingu.
Íslensk kona hefur verið skikkuð með dómsúrskurði til snúa til Bandaríkjanna með tvo drengi á barnsaldri fyrir sunnudaginn næstkomandi.
Borghildur Guðmundsdóttir á drengina með bandarískum hermanni sem vill höfða forræðismál í Bandaríkjunum og freista þess að fá börnin til sín. Brynhildur segist spyrja sig hvort það sé hægt að henda íslenskum ríkisborgurum úr landi eins og tuskum án þess að neitt sé hægt að gera. Hver sé réttur barnanna, hvort það megi svipta þau móður sinni og öllu öryggi sem þau þekki. Hvort ríkið ætli virkilega að henda þeim úr landi.
Hún á ekki fyrir miðunum, dvalar- og atvinnuleyfi hennar í Bandaríkjunum er runnið út og hún segist ekki eiga neina peninga eða aðstoð vísa til að reka mál sitt fyrir bandarískum dómstól. Hún höfðaði mál til að fá úrskurðinum hnekkt en tapaði málinu bæði í héraði og fyrir Hæstarétti. Hún segist hafa leitað til lögfræðinga og dómsmálayfirvalda eftir aðstoð en ekkert sé að hafa, hvorki hér né þar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 01:50 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Innlent
- Dæmdur fyrir innherjasvik og nú ákærður fyrir skattabrot
- Stefna á daggæslu í vor og skólahald næsta haust
- Fylgið fellur af flokkunum í Suðurkjördæmi
- Rampi frá Breiðholtsbraut lokað á morgun
- Úthlutun listamannalauna einkennist af klíkuskap
- Lögreglan greip engan vændiskaupanda
- Með töflulager í farangrinum á leið til landsins
- Þyrlan flutti tvo frá Grundarfirði á bráðamóttöku
- Lögregla fylgdi óboðnum gesti út
- Upplýsa þurfi fólk um raunverulega stöðu Grindavíkur
Erlent
- Kanslari hótar að sniðganga Eurovision
- Svo hvarf þakið bara
- Friðarviðræður standa yfir á merkilegum tímamótum
- Vonarneisti fyrir konur og stúlkur
- Í ógöngum á Everest: Heppinn að sleppa í burtu
- Hæstiréttur segir nei við Maxwell
- Sultur sverfur að í umsetnum borgum í Súdan
- Sagt fækka um 6.000 störf: Fyrirtækið neitar
- Rauði krossinn reiðubúinn að aðstoða við að skila gíslunum
- Hvetur til kosninga og setur þrýsting á Macron
Fólk
- Fyrrverandi kærasta Kelce svarar aðdáendum Taylor Swift
- Schumer frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Þriðji sonur Tinu Turner látinn
- Myndskeið Meghan Markle vekur mikla reiði
- Gullpiparsveinninn trúlofaður rúmu ári eftir skilnað
- Svona lítur Sisqó út í dag
- Sigga Beinteins sló í gegn
- Maðurinn á bak við hryllinginn
- Þægilegra að geta sofið á nóttunni
- Mig langaði til að hverfa
Viðskipti
- Hópur fjárfesta tjáir sig um Play
- Úramarkaðurinn: Indland sækir á meðan Kína gefur eftir
- Einar lætur af störfum
- Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar
- Lausn SnerpuPower til Norðuráls
- Vara neytendur við áhættu vegna sýndareigna
- Íslandsbanki hefur samrunaviðræður við Skaga
- Hið ljúfa líf: Nú nemur Baume et Mercier land
- Best ef áunnin og greidd vinna saman
- Aðskilnaðarkvíði ríkisforstjóra
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.