5.11.2009 | 01:48
Óyrđir fyrir framan heimili Rögnu og raska ró nágranna
Um ţađ bil 30 ófirđar seggir standa nú fyrir framan heimili Rögnu Árnadóttur dómsmálaráđherra til ađ mótmćla brottflutningi hćlisleitandans Wali Safi.
Mótmćlin fara friđsamlega fram ţrátt fyrir hróp og öskur mótmćlendanna; Ragna ţrjótur mannréttindabrjótur og landamćri eru ímyndun,
Og svoleiđis svívirđingar.
Af hverju er ekki mótmćlt viđ vinnustađ hennar ţar sem hún vinnur ?
Wali var handtekinn fyrr í kvöld og verđur sendur vćntanlega til Grikklands snemma í fyrramáliđ.
Hversvegna ţarf ţetta pakk ađ ráđast á hemilinn manna og nágranna Rögnu međ öskrum og ólátum.
Hvar var ţetta pakka ţegar Íslensk kona var gert ađ fćra börnin sín til útlanda sama um Íslensk börn en beygja sig fyrir útlendingu.
Íslensk kona hefur veriđ skikkuđ međ dómsúrskurđi til snúa til Bandaríkjanna međ tvo drengi á barnsaldri fyrir sunnudaginn nćstkomandi.
Borghildur Guđmundsdóttir á drengina međ bandarískum hermanni sem vill höfđa forrćđismál í Bandaríkjunum og freista ţess ađ fá börnin til sín. Brynhildur segist spyrja sig hvort ţađ sé hćgt ađ henda íslenskum ríkisborgurum úr landi eins og tuskum án ţess ađ neitt sé hćgt ađ gera. Hver sé réttur barnanna, hvort ţađ megi svipta ţau móđur sinni og öllu öryggi sem ţau ţekki. Hvort ríkiđ ćtli virkilega ađ henda ţeim úr landi.
Hún á ekki fyrir miđunum, dvalar- og atvinnuleyfi hennar í Bandaríkjunum er runniđ út og hún segist ekki eiga neina peninga eđa ađstođ vísa til ađ reka mál sitt fyrir bandarískum dómstól. Hún höfđađi mál til ađ fá úrskurđinum hnekkt en tapađi málinu bćđi í hérađi og fyrir Hćstarétti. Hún segist hafa leitađ til lögfrćđinga og dómsmálayfirvalda eftir ađstođ en ekkert sé ađ hafa, hvorki hér né ţar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 01:50 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.