5.11.2009 | 13:21
Hroki og yfirgangur Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur.
Saga af Ingibjörgu Sólrúnu og vinum.
Þvílík ókurteisi og þvílíkur yfirgangur.
Þarna fengum við algjörlega ókeypis kennslustund í fyrstu dauðasyndinni sem er nefnilega hroki. Því vil ég af mínu alkunna umburðarlyndi veita þessum vinkonum smákennslu í því sem heitir almenn kurteisi: Hvernig hefði nú verið að spyrja okkur vinsamlega hvort okkur væri sama um að við flyttum okkur um eitt sæti til hliðar fjær sviðinu? Eða hreinlega bjóðast til að leyfa okkur að sitja nær miðjunni og færa sig sjálfar til hliðar og sitja saman á endanum? Spyr sá sem ekki veit. En sá vægir líka sem vitið hefur meira.
Skrifar, Stefán Halldórsson. Mbl.
VIÐ hjónaleysin fórum í Borgarleikhúsið laugardaginn 31.10. á sýninguna Dauðasyndirnar. Við keyptum miðana á netinu í ágúst síðastliðnum og vorum mætt örfáum mínútum fyrir sýningu við sætin sem við völdum gaumgæfilega á midi.is.
Þá kom í ljós að í öðru sætinu okkar var ókunnugur maður og eftir að hafa bent honum kurteislega á að hann væri í sætinu okkar vísaði hann á Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem sat innar á sama bekk og tjáði okkur að við yrðum að ræða við hana um þetta mál. Umrædd kona sat þar ásamt ónefndri vinkonu sinni og var Þórhildur Þorleifsdóttir, fyrrverandi leikhússtjóri, í sætinu á næsta bekk beint fyrir framan. Ég spurði þær stöllur kurteislega hvað væri í gangi og af hverju ég fengi ekki sætið mitt? Þær sögðu mér að þær væru þrjár saman og vildu sitja saman og ég skyldi bara flytja mig um sæti og láta mér það vel lynda, eins og öll sætaröðin virtist þurfa að sætta sig við að gera - hvort sem leikhúsgestunum líkaði betur eða verr. Ég lét til leiðast af góðmennsku einni og sé mest eftir því að hafa látið þetta yfir mig ganga nánast orðalaust. Ef maður á ekki sætin sem maður pantar á leiksýningu hver á þau þá?
Þvílík ókurteisi og þvílíkur yfirgangur. Þarna fengum við algjörlega ókeypis kennslustund í fyrstu dauðasyndinni sem er nefnilega hroki. Því vil ég af mínu alkunna umburðarlyndi veita þessum vinkonum smákennslu í því sem heitir almenn kurteisi: Hvernig hefði nú verið að spyrja okkur vinsamlega hvort okkur væri sama um að við flyttum okkur um eitt sæti til hliðar fjær sviðinu? Eða hreinlega bjóðast til að leyfa okkur að sitja nær miðjunni og færa sig sjálfar til hliðar og sitja saman á endanum? Spyr sá sem ekki veit. En sá vægir líka sem vitið hefur meira.
Sýningin var dásamleg og lifir í minningunni um skemmtilegt kvöld og leikhúsupplifun af bestu gerð.
Stefán Halldórsson,
Einarsnes 36, Reykjavík.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 13:23 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Athugasemdir
Kæri Stefán og kæru öll þið hin - sem fyrir utan heilagrarmessu Ingibjargar Sólrúnar standið........Þið vitið að við erum ekki þjóðin!
Benedikta E, 5.11.2009 kl. 14:15
Já sæl, Benedikta svo mun nú víst vera.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 5.11.2009 kl. 14:44
Þessi saga á að birtast á Stöð 1 og fá þar þá umfjöllun sem hún á skilið og þarfnast.
Árni Gunnarsson, 5.11.2009 kl. 14:57
Sæll. Árni hvorki þú né ég hefðum látið bjóð okkur þetta.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 5.11.2009 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.