6.11.2009 | 08:41
Ríkisskattstjóri íhugar málsókn gegn skilanefnd.
Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri íhugar að höfða mál gegn skilanefnd eins gömlu bankanna. Treglega hefur gengið að fá upplýsingar frá gamla bankanum.
Ríkisskattstjóri Skúli Eggert segir að eftir tvær tilraunir og mikla andstöðu íslenskra fjármálafyrirtækja hafi lögum verið breytt þannig að fyrirtækjunum er skylt að afhenda skattayfirvöldum upplýsingar um peningalegar eignir og skuldir í bönkum.
Þetta hefur orðið til að efla skattaeftirlit til muna. Skúli Eggert bendir líka á að nú ekki sé hægt að bera við þagnarskyldu í öðrum lögum til að neita skattayfirvöldum um slíkar upplýsingar.
Ríkisstjórnin getur ekki sætt sig við ástandið í bönkunum og verður að taka sig á til þess var hún kosin. Fulltrúar hennar í stjórnum bankanna og skilanefndum láta þrjá afvegaleidda bankastjóra grafa undan stefnunni. Reka verður bankana með siðsömum hætti og siðsömum mönnum, svo að þeir geti byrjað að afla sér trausts, sem þeir hafa ekkert. Bankar verða aldrei gjaldgengir meðan Finnur Sveinbjörnsson, Ásmundur Stefánsson og Birna Einarsdóttir eru þar við völd. Þau skilja ekki siðferði vita varla hvað það er. Skilja alls ekki, að siðferðilega óþolandi er, að fyrirtækin séu afhent aftur ofurmennum útrásarinnar. Erlendis munu menn hneykslast og segja: Svona eru Íslendingar, siðlausir með öllu.
Með duglausa ríkisstjórn
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.