5.11.2009 | 22:57
Vodafone tćknilega gjaldţrota ?.
Og fjarskipti ehf., eigandi Vodafone á Íslandi, tapađi 7,5 milljörđum króna áriđ 2008 og eigiđ fé félagsins er nú neikvćtt um 1,2 milljarđa króna. Vodafone var ţví tćknilega gjaldţrota um síđustu áramót.
Ţar af nam tap af rekstri félagsins, 1,1 milljarđi króna en rekstur Vodafone áriđ 2007 hafđi skilađ um tveggja milljarđa króna hagnađi. Ţví var um ţriggja milljarđa króna viđsnúningur á rekstri Vodafone milli ára. Vodafone seldi vörur og ţjónustu fyrir tćplega tólf milljarđa króna á síđasta ári. Ţetta kemur fram í ársreikningi Og fjarskipta ehf.
Međ ţriđjungshlutdeild á farsíma- og internetmarkađi
Vodafone er 32,6 prósenta markađshlutdeild á íslenskum farsímamarkađi og alls um 115 ţúsund viđskiptavini í slíkri ţjónustu hjá sér. Félagiđ er einnig međ tćplega ţriđjungshlutdeild á internet-markađinum međ rúmlega 27 ţúsund viđskiptavini.Samt var 1.141 milljóna króna tap á rekstri Vodafone í fyrra.
Auk ţess námu fjármagnsgjöld félagsins 6.670 milljónum króna og tap Vodafone fyrir skatta ţví um 7.800 milljarđar króna. Vegna tapsins var hćgt ađ tekjufćra skatt upp á 333 milljónir króna sem dró lítillega úr heildartapi Vodafone.
Stjórnunarkostnađur 2,2 milljarđar króna
Ţrátt fyrir ađ Vodafone hafi selt vörur og ţjónustu fyrir um tólf milljarđa króna á árinu 2008 var tap á rekstri félagsins. Ţar nam hćst um sjö milljarđa króna kostnađarverđ vegna seldra vara og ţjónustu. Virđisrýrnun eigna félagsins nam um 2,5 milljörđum króna en hafđi ekki veriđ nein áriđ 2007. Ţá nam sölu- og markađskostnađur um 1,5 milljarđi króna.
Athygli vekur ađ stjórnunarkostnađur Vodafone var rúir 2,2 milljarđar króna á síđasta ári.
Eigiđ fé Vodafone varneikvćtt um 1,2 milljarđa króna en hafđi veriđ jákvćtt um rúma sex milljarđa króna í árslok 2007. Skuldir félagsins nema um 20,6 milljörđum króna og ţar af eru skammtímaskuldir 12,4 milljarđa króna. Ţćr ţrefölduđust milli ára. Ţar af voru vaxtaberandi skuldir um níu milljarđar króna.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Innlent
- Veltir deilumálinu fyrir sér
- 760 manns eru í vinnu í Grindavík
- Vegir lokađir og margir á óvissustigi
- Fagnar brú sem hann áđur gagnrýndi
- Andlát: Ţórhallur Ásmundsson
- Lögregla kölluđ til vegna ágreinings um bifreiđakaup
- Lögregla veitti ökumanni eftirför í miđbćnum
- Ferđalöngum ráđlagt ađ kanna ađstćđur
- Gullhúđun stöđvar Hvammsvirkjun
- Allt hveiti er nú innflutt
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.