Leita í fréttum mbl.is

Siðspilling og sukk hjá Degi fulltrúa Samfylkingarinnar í stjórn Faxaflóahafna.

 Dagur B. Eggertsson fulltrúi Samfylkingarinnar í stjórn Faxaflóahafna sf. hefur fengið 160.000 krónur fyrir hvern stjórnarfund sem hann hefur setið fyrir hönd síns flokks á þessu ári. Dagur hefur setið fimm fundi af 11 frá áramótum,  í stjórn Faxaflóahafna. Samtals nema greiðslur til Dags vegna stjórnarsetu í Faxaflóahöfnum 801.120 krónum.    Greiddar eru 80.112 krónur á mánuði fyrir setu í stjórn Faxaflóahafna.

Meira en t.d. öryrki fær í laun fyrir skatta. Það er annað hneykslið, að taka skatta af örorkubótum.

  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Svona persónur kallast garmar í mínum huga. Þessi grey eru í öllum flokkum en líklega er nú einna minnst af þessu hjá V.g. Þó er aldrei að vita. Það var helvíti sniðugt hjá Borgarahreyfingunni að afneita fulltrúum sínum á Alþingi og hirða svo opinbera styrkinn sem þeir draga með sér til apparatsins.

Árni Gunnarsson, 6.11.2009 kl. 11:50

2 Smámynd: Rauða Ljónið

Sæll. Árni mikið rétt hjá þér hjartanlega sammála þér.

Kv. Sigurjón Vigfússon

Rauða Ljónið, 6.11.2009 kl. 12:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband