Dagur B. Eggertsson fulltrúi Samfylkingarinnar í stjórn Faxaflóahafna sf. hefur fengið 160.000 krónur fyrir hvern stjórnarfund sem hann hefur setið fyrir hönd síns flokks á þessu ári. Dagur hefur setið fimm fundi af 11 frá áramótum, í stjórn Faxaflóahafna. Samtals nema greiðslur til Dags vegna stjórnarsetu í Faxaflóahöfnum 801.120 krónum. Greiddar eru 80.112 krónur á mánuði fyrir setu í stjórn Faxaflóahafna.
Meira en t.d. öryrki fær í laun fyrir skatta. Það er annað hneykslið, að taka skatta af örorkubótum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 87044
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Viðskipti
- Dagný nýr framkvæmdastjóri Brúar
- Svipmynd: Mikil samkeppni um tíma kvenna
- Orkuklasinn stofnar framtakssjóð
- Freyðivín á Hvammstanga
- Metnaðarfull vaxtarmarkmið næstu 2-3 árin
- Leiðin til bættra lífskjara
- Lokaspretturinn verður erfiður
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
Athugasemdir
Svona persónur kallast garmar í mínum huga. Þessi grey eru í öllum flokkum en líklega er nú einna minnst af þessu hjá V.g. Þó er aldrei að vita. Það var helvíti sniðugt hjá Borgarahreyfingunni að afneita fulltrúum sínum á Alþingi og hirða svo opinbera styrkinn sem þeir draga með sér til apparatsins.
Árni Gunnarsson, 6.11.2009 kl. 11:50
Sæll. Árni mikið rétt hjá þér hjartanlega sammála þér.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 6.11.2009 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.