7.11.2009 | 21:34
Segir Þórunni hafa brotið.

Segir Þórunni hafa brotið
Er það heldur ekki furða þar sem ráðuneytið fór 8 mánuði fram yfir hinn lögbundna tveggja mánaða frest sem getið er í 4. mgr. 14. gr. laga nr. 106/2000. Með öðrum orðum þá dróst um 10 mánaða skeið að kveða upp úrskurðinn og rannsóknir við tilraunaborholur töfðust á meðan, segir Höskuldur í yfirlýsingu í dag.
Hann segir að með þessu liggi fyrir að Þórunn hafi kveðið upp úrskurð sem brotið hafi á bága við lög og tafði tilraunaboranar á Þeistareykjum. Verkefni sem alla tíð hefur verið samofið verkefninu um að reisa stóriðju á Bakka við Húsavík, segir Höskuldur.
Þá segir hann orð Þórunnar hafa verið persónulegar árásir í sinn garð og hún eigi að biðjast lög og að hún eigi að biðjast afsökunar.
Höskuldur ítrekar fyrri orð sín að umboðsmaður Alþingis hafi komist að þeirri niðurstöðu að Þórunn hafi brotið lög sem umhverfisráðherra. Vísar hann til álits umboðsmanns nr. 5376/2008, frá 29. desember 2008 þar á lútandi.
Höskuldur stendur við orð sín: Segir Þórunni hafa brotið lög og að hún eigi að biðjast afsökunar afsökunar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 87342
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Innlent
- Ég get fundið þennan eina milljarð
- Hætta ekki fyrr en lágvöruverðsverslun opnar í bænum
- Páll sýknaður vegna ummæla um Samtökin 78
- Tíu milljarða tap á Íslandsbankasölu
- Lára Björg til liðs við Háskólann í Reykjavík
- Svona vill Guðmundur Ingi bregðast við PISA
- Sagðist bara skúra og gaf ekki upp nafn systur sinnar
- Bjartsýn á að þetta sé allt smella saman
Erlent
- Íhuga kaup á loftvarnakerfum fyrir Úkraínu
- Ná samkomulagi um að efla loftvarnir Úkraínu
- Jarðarberið gripið í Tyrklandi
- Ísraelar ekki brottrækir úr Eurovision
- Stakk fjóra einstaklinga á einni mínútu
- Sonja drottning 88 ára í olíuborginni
- Tugir særðir eftir umfangsmiklar árásir Rússa
- 21 slasaður eftir sprengingu í Róm
Fólk
- Flúði til Sviss vegna líflátshótana
- Tónleikum Mansons aflýst í Brighton
- Sophia, umboðsmaður Caitlyn Jenner, látin eftir hræðilegt slys
- Laufey heiðraði minningu Diogo Jota í Liverpool
- Hefði allt eins getað sungið Atti katti nóa
- Addison Rae hitar upp fyrir Lönu Del Rey
- Notar TikTok til að fjármagna brjóstastækkunina
- Ég ætla að fá fullnægingu!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.