Leita í fréttum mbl.is

Segir Þórunni hafa brotið.

Þórunn                                                             Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, stendur við orð sín í orðaskiptum við Þórunni Sveinbjarnardóttur, fyrrverandi umhverfisráðherra, á Alþingi í vikunni. Þórunn ásakaði þar Höskuld um lygar, þegar hann sagði Þórunni hafa brotið lög, en Höskuldur stendur við orð sín og segir eðlilegt að Þórunn biðji hann afsökun.

 

Segir Þórunni hafa brotið

Er það heldur ekki furða þar sem ráðuneytið fór 8 mánuði fram yfir hinn lögbundna tveggja mánaða frest sem getið er í 4. mgr. 14. gr. laga nr. 106/2000. Með öðrum orðum þá dróst um 10 mánaða skeið að kveða upp úrskurðinn og rannsóknir við tilraunaborholur töfðust á meðan,” segir Höskuldur í yfirlýsingu í dag.

Hann segir að með þessu liggi fyrir að Þórunn hafi kveðið upp úrskurð sem brotið hafi “á bága við lög og tafði tilraunaboranar á Þeistareykjum. Verkefni sem alla tíð hefur verið samofið verkefninu um að reisa stóriðju á Bakka við Húsavík, segir Höskuldur.”

Þá segir hann orð Þórunnar hafa verið persónulegar árásir í sinn garð og hún eigi að biðjast lög og að hún eigi að biðjast afsökunar.

Höskuldur ítrekar fyrri orð sín að umboðsmaður Alþingis hafi komist að þeirri niðurstöðu að Þórunn hafi brotið lög sem umhverfisráðherra. Vísar hann til álits umboðsmanns nr. 5376/2008, frá 29. desember 2008 þar á lútandi.

Höskuldur stendur við orð sín: Segir Þórunni hafa brotið lög og að hún eigi að biðjast afsökunar afsökunar.

hoskuldur-thorhallsson.jpg

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband