7.11.2009 | 21:34
Segir Ţórunni hafa brotiđ.

Segir Ţórunni hafa brotiđ
Er ţađ heldur ekki furđa ţar sem ráđuneytiđ fór 8 mánuđi fram yfir hinn lögbundna tveggja mánađa frest sem getiđ er í 4. mgr. 14. gr. laga nr. 106/2000. Međ öđrum orđum ţá dróst um 10 mánađa skeiđ ađ kveđa upp úrskurđinn og rannsóknir viđ tilraunaborholur töfđust á međan, segir Höskuldur í yfirlýsingu í dag.
Hann segir ađ međ ţessu liggi fyrir ađ Ţórunn hafi kveđiđ upp úrskurđ sem brotiđ hafi á bága viđ lög og tafđi tilraunaboranar á Ţeistareykjum. Verkefni sem alla tíđ hefur veriđ samofiđ verkefninu um ađ reisa stóriđju á Bakka viđ Húsavík, segir Höskuldur.
Ţá segir hann orđ Ţórunnar hafa veriđ persónulegar árásir í sinn garđ og hún eigi ađ biđjast lög og ađ hún eigi ađ biđjast afsökunar.
Höskuldur ítrekar fyrri orđ sín ađ umbođsmađur Alţingis hafi komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ Ţórunn hafi brotiđ lög sem umhverfisráđherra. Vísar hann til álits umbođsmanns nr. 5376/2008, frá 29. desember 2008 ţar á lútandi.
Höskuldur stendur viđ orđ sín: Segir Ţórunni hafa brotiđ lög og ađ hún eigi ađ biđjast afsökunar afsökunar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 87514
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.