Leita í fréttum mbl.is

Ógnvekjandi ástand á verktakamarkaði

Ekkert útboð er auglýst og engin útboð eru fyrirhuguð hjá Vegagerðinni á næstunni en á sama tíma í fyrr voru verkin 43, bæði stór og smá.

Ríkið hafi skorið heilan málaflokk niður við trog.

Vegagerðin gefur reglulega út Framkvæmdafréttir. Þar eru auglýst fyrirhuguð útboð og jafnframt greint frá niðurstöðum fyrri útboða. Samanburður frá sama tíma fyrir ári gefur ógnvekjandi mynd af ástandi á verktakamarkaði.

 

Ekkert útboð er auglýst og engin útboð eru fyrirhuguð á næstunni en á sama tíma í fyrr voru verkin 43, bæði stór og smá. Núna er ekkert verk á samningsborðinu en það voru jafnan.

Vegagerð hefur verið skorin niður um 7,5 milljarða á þessu ári og því er ekkert framundan og ekki verður ráðist í nein ný verk. Engu fjármagni verður varið til nýrra verkefna á næsta ári fyrir utan þau sem þegar eru komin af stað.
Samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar eru 2.200 manns úr mannvirkjagreinum atvinnulausir og illu heilli þeim hlýtur þeim að fjölga hratt, þar sem ekkert er framundan og ríkið sker heilan málaflokk niður við trog.
Ekkert útboð er auglýst og engin útboð eru fyrirhuguð hjá Vegagerðinni á næstunni en á sama tíma í fyrr voru verkin 43, bæði stór og smá.
Ríkið hafi skorið heilan málaflokk niður við trog
      

vinnuvelar_2.jpg

Vinnuvélar fluttar úr landi.

 

 

 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband