9.11.2009 | 22:45
Mikið reyðarslag þegar systurflokkur Vinstri Grænna þurfir að horfa á Berlínarmúrinn falla.
Mikill mannfjöldi hafði safnast saman þrátt fyrir rigningarúða í Berlín.
Þetta er ekki einungis hátíðisdagur fyrir Þjóðverja, sagði Angela Merkel. Þetta er hátíðisdagur allrar Evrópu.
Búast nú við að í dag sé sorgar dagur í herbúðum Vinstri Græna og gráta fall systur flokk sinnis í fyrrum Austur Þýskalandi.
Barack Obama forseti Bandaríkjanna hélt óvænt sjónvarpsávarp sem sýnt var við hátíðarhöldin. Hann sagði að kjarkur íbúa Austur-Þýskalands sem börðust við kúgun stjórnvalda hafi veitt sér innblástur.
Dmitri Medvedev forseti Rússlands sagði að endalok Kalda stríðsins réttlættu ekki heimsyfirráð neinnar einnar þjóðar, og þótti hann sneiða þar að Bandaríkjunum.
Hljómsveit Ríkisóperunnar í Berlín lék kafla úr verkum Bethovens og Wagners. Mikil fagnaðarlæti brutust út þegar þúsund risastórir dóminókubbar úr frauðplasti, sem raðað hafði verið á 1,2 km kafla þar sem múrinn stóð og flóttamenn voru skotnir, féllu einn af öðrum.Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.