11.11.2009 | 20:01
Ásta Ragnheiđur brjáluđ vegna öryggisleitar.
Ástu Ragnheiđi Jóhannesdóttur, alţingismađur, hefur veriđ stórlega misbođiđ viđ venjulega öryggisleit í Leifsstöđ. Hún telur sig eiga ađ lúta öđrum reglum á ferđalögum en almenningur, enda sé hún ţingmađur og yfir almenna borgara hafin.
Nú á ađ efna til skyndifundar háttsettra embćttismanna ađ ósk forsetaskrifstofu Alţingis og Ástu í ţví skyni ađ knýja fram sérreglur fyrir Ástu Ragnheiđi sem er yfir alnenna borgara hafin, fari hún ađ nýju um Leifsstöđ .
Verđi ekki unnt ađ smíđa ţessar sérreglur er tvennt til í stöđunni.
Ásta Ragnheiđur hćtti ađ ferđalögum međ venjulegu flugfélögum eđa hún ferđist í einkaţotu frá Reykjavíkurflugvelli, fari hún til útlanda.
Ekki kunnugt um, hvort öryggisreglur EES-svćđisins geri ráđ fyrir ţví, ađ ekki sé leitađ á alţingismönnum eins og öđrum, áđur en ţeir fara í flugvélar. Spurning er, hvort óskađ verđi eftir sérlausn á ţessu máli í ađildarviđrćđunum viđ ESB.
Svo mikill hiti er nú í ţessu máli, ađ vandrćđum valdi innan Samfylkingarinnar, en öryggisleit í Leifsstöđ fellur undir Kristján Möller, flokksbróđur Ástu Ragnheiđar.
Samfylkinginn á leiđ á ráđstefnu? Svipur međ ţeim.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.