Leita í fréttum mbl.is

Bankarnir fengu skuldir heimilanna á hálfvirði og heimta fullvirði sé greitt.

Viðskiptablaðið, sem kom út í dag, greinir frá því að nýju viðskiptabankarnir hafi fengið skuldir heimilanna með 44% afslætti,  þegar samið var um virði þeirra eigna sem færðar voru til þeirra frá gömlu föllnu bönkunum. Ætla má að meðalskuldin sé um 4,7 milljónum króna að raunvirði.

Hér er því um stórfelda eigna upptaka bankana á heimilum landsmanna .

Með hjálp ríkisstjórnarinnar sem lítið hefur komið að því að lagfæra vanda heimilanna eftir kosninga enda kosningarloforðin löngu gleymd eftir að þeir komust í ráðheratsólana.

 Í sýslu Alþjóðgjaldeyrissjóðsins (AGS) komi fram að lán nýju bankanna, Íbúðalánasjóðs og sparisjóðanna, til heimila landsins hafi verið niðurfærð um samtals 563 milljarða króna. Bókfært virði hafi verið 1.713 milljarðar króna en raunvirði sé 1.150 milljarðar:

Samkvæmt upplýsingum frá Póstinum eru heimili landsins 120.141 talsins. Því er meðalskuld hvers heimilis samkvæmt bókfærða virði útlánanna í skýrslu AGS um 14,3 milljónir króna. Ef öll lán væru færð á raunvirði myndi meðalskuldin á hvert heimili lækka niður í 9,6 milljónir króna, eða um 4,7 milljónir króna.

crop_260x_932075.jpg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband