12.11.2009 | 19:39
Á meðan Íslensk börn svelta þá sukka stjórmálamenn.
Hvað með íslenskan almenning sem vinnur hjá venjulegum fyrirtækjum er ekki dregið frá þeim laun þegar þeir skila ekki tilskyldri vinnuskyldu hversvegna sitja stjórnmálamenn ekki við samborð en geta hirt laun fyrir að mæta ekki í vinnuna þeir hljóta að vita að þegar greitt er inn á reikninga þeirra fyrir vinnu sem ekki var sinnt að það jarðar við að taka við illafengnum eða vafasömum greiðslum (þýfi ) hversvegna skilað þeir ekki fénu til til baka eins og venjulegur borarar þurfa að gera.
Taka þarf til í borgarstjórn RVK og skoða þá sem taka við launum fyrir óunna vinnu. Eins og fréttir dags hljóma.
Dagur B. Eggertsson fulltrúi Samfylkingarinnar í stjórn Faxaflóahafna sf. hefur fengið 160.000 krónur fyrir hvern stjórnarfund sem hann hefur setið fyrir hönd síns flokks á þessu ári. Dagur hefur setið fimm fundi af 11 frá áramótum, að sögn fulltrúa Framsóknarflokksins í stjórn Faxaflóahafna.
Greiddar eru 80.112 krónur á mánuði fyrir setu í stjórn Faxaflóahafna. Dagur B. Eggertsson, sem nú gegnir sérverkefnum á vegum ríkisstjórnarinnar. Samtals nema greiðslur til Dags vegna stjórnarsetu í Faxaflóahöfnum 801.120 krónum samkvæmt tilkynningunni.
Ólafur F. Magnússon óskar þess á fundi borgarráðs í dag, að fá svör við boðsferðir borgarfulltrúa í leikhús og fleira. Meðal þess sem Ólafur vill að komi fram í dagsljósið er hversu mikið borgarfulltrúarnir þyrftu annars að greiða úr eigin vasa fyrir þessi hlunnindi
Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi vinstri grænna, hefur lagt það til að hætt verði að bjóða borgarfulltrúum og öðrum á vegum borgarinnar í lax. Þetta séu forréttindi hinna hæst launuðu í borgarkerfinu sem þurfi að afnema.
Þingmenn geta skráð sig í önnur byggðalög til að hækka laun sín nýlegt dæmi er þingmann sem skráður er á Akureyri, já á einu auga bragði var hann skráður.
Eða rétt þá heldur árshætið Íslenskra Stjórnmálamanna.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 20:01 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.