8.1.2007 | 17:07
Eru íbúar á Völlum að gjalda fyrir neikvæða umræðu.
Um leið og pólutíkin kemur inn í myndina þá er ekki lengur hugsað um hagsmuni fólksins, stjórnmálaflokka eru að ná ser í fylgi í komandi kosningum og þá skiptir ekki málu fyrir þá hverjir verða fyrir skaða.
Ég reikna með að þið kafið kynnt ykkur stefnu Vinstri Græna os Sólar í Straumi í þessum málum, en þar sem tilgangurinn höfðar meðalið og skiptir þá engu máli hver verður fyrir skaða hvort það eru íbúar á Völlunum eða starfsmenn Alcan þar liggja aðrar hvatir að baki.
Álverðslóðin er um 20% af iðnaðarsvæðinu,frágangur á lóðum og mannvirkjum hjá mörgum fyrirtækjum er þar til skammar þar á Bæjarfélagið meirra að koma inn í og ættu þau fyrirtæki að vera sett undir sama hatt og Alcan um allan frágang og umhverfisþætti.
Skoðum þetta nánar, Álverið mun aðeins sjást úr hærri byggingum. Teikningar af stækkun sem hafa verið kynntar eru frumdrög heildar teikningar verða kynnta nú á næstu dögum, er búin að sjá þær frum uppdrátt af seinni kynningum samkvæmt þeim mun verða horft til skoðunar íbúa á Völlumum að þeir verði fyrir minnstu sjónmengun manir verða reystar til að koma í veg fyrir sjónmengun jafnfræmt verða sett gróðurbelti í kring útlit byggingar verða mun öðruvísi en menn eiga að venjast af svona iðnaði og gert meira sjónrænt svo að menn megi vel við una.
Vissulega eru húseigundur á Völlunum að gjalda fyrir íbúðarverð því miður að mínu mati, vegna nálegðar við iðnaðarsvæðin, en þar ræður að einhverjuleiti umræðan og hvernig er sett fram og þær hvatir sem stjórmálamenn setja fram til að ná persónulegu fylgi og þá má almenningurin borga brúsan hvort það er Sól í Straumi eða Vinstri Grænir munu þeir varpa ábyrgðinni frá sér.
Kv,Svig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.1.2007 kl. 12:12 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 87044
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Viðskipti
- Dagný nýr framkvæmdastjóri Brúar
- Svipmynd: Mikil samkeppni um tíma kvenna
- Orkuklasinn stofnar framtakssjóð
- Freyðivín á Hvammstanga
- Metnaðarfull vaxtarmarkmið næstu 2-3 árin
- Leiðin til bættra lífskjara
- Lokaspretturinn verður erfiður
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.