Rannveig var í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 um daginn. Þar fór hún á málefnanlegan hátt yfir um starfsleyfi , framkvæmdarleyfi og hina umdeildu íbúkosningu.
Síðasta vor nefndi ég það við nokkra vinnufélagana mína að mér fyndist skondið að ýmis trjágróður tæki betur við sér á álverssvæðinu en á mínum heimahögum. Rannveig nefndi að þetta andóf gegn stækkun snérist ekki um mengun heldur væri það spurning hvort við ætluðum að hafa iðnaðarsvæði á þessum stað í framtíðinni. Það hefur komið í ljós að gróður vex í blóma lífsins innan veggja álversins og mælingar hafa sýnt að lítil breyting hefur orðið á gróðri frá því mælingar hófust fyrst áður en fyrsta skóflustungan var gerð um byggingu álversins fyrir 43 árum síðan.
Í mínum huga snýst málið aðeins um eitt? Um pólitískar atkvæðaveiðar sem ég trúi ekki öðru en að snúist í höndunum á þessu liði.. Mesta fyndnin í þessu öllu saman er að Vg og SF eru komnir í pólitískan slag út af stækkun Alcans. S.m.b M.b grein Hjörleifs fyrverandi allaballa og ómálefnanlegra áramótafyndni varaformans Vg og skrifa skákdrottningar Íslands . En það skal til gamans geta að þetta fyndna fólk kallaði verkafólk og hundruði fyrirvinna okkar lands Álhausa Kálhausa með sínum útprentuðu bolum fyrir síðustu sveitarstjórnarkosninga.
Sjálfum finnst mér að atkvæðagreiðsla SF eigi að fjalla um hvort við viljum sjá iðnaðarsvæði á þessum stað í framtíðinni. Vg hefur glatt hjörtu margra manna með því að skoða skuli hátækni iðnað þótt sjálfur hafi ég vart hugmynd um hvað um sé verið að tala eða þeir sjálfir. Einnig væri þessi kosning góð til að vita hug Hafnfirðinga um það hvort nokkur þörf sé á atvinnusvæði í Hafnarfirði. Sjálfur tel ég nútíma álvinnslu hátækni iðnað.
Svo er það spurningin hvort kaffibandalagið taki við á næsta kjörtímabili. Ha, Ha
Hafnfirðingar ráða en vissulega er gott að vinna á álveri
ÁÞ
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:05 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 87044
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Fín síða.
Kjartan
Kjartan (IP-tala skráð) 10.1.2007 kl. 05:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.