Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
14.3.2008 | 09:35
Framkvæmdir hófust í morgun í Helguvík.
Til Hamingju Suðurnesjamenn . Fyrstu framkvæmdir vega fyrirhugaðrar álversbyggingar við Helguvík á Reykjanesi, hófust í morgun.
Það eru jarðvegframkvæmdir vegna girðingar umhverfis svæðið og vegalagningar inn á það.
Framkvæmdaleyfið var staðfest í fyrrakvöld og ætlar Norðurál ekki að bíða boðanna enda er þegar búið að tryggja næga raforku til starfsseminnar.
Fyrsta skóflustungan verður tekin nú á næstum dögum.
Líkt og álver Norðuráls á Grundartanga verður álverið í Helguvík byggt í áföngum þannig að fyrirtækið vaxi hóflegum skrefum fyrir íslenskt hagkerfi. Áætlað er að fyrsta áfanga framkvæmda verði lokið árið 2010 og að framleiðslugeta álversins verði þá um 150.000 tonn á ári.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Framkvæmdir hafnar í Helguvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.3.2008 | 20:38
Utanríkisráðhera segir að.
Utanríkisráðhera segir að íslensku bankarnir hafi ekki notið sammælis um stöðu þeirra í fjölmiðlum.
En það kom fram í ræðu hennar í Kaupmannahöfn í dag.
Þá benti Ingibjörg á að íslenskt efnahagslíf væri ekki einungis til í bönkum, heldur skilaði álframleiðsla og sjávarútvegur einnig miklu í þjóðarbúið.
Það er ekki ný mæli þó fjölmiðlar ráðist á atvinnulífið hvort sem um banka að ræða eða iðnað.
Það hefur t,d verið stefna fréttamanna hjá RÚV að ráðast á vissan iðnað með hálf kveðnum vísum og rangfærslum og vilja svo ekki leiðrétt það sem misfer í fréttaflutningi sínum þó svo að farið sé fram á það.
Sömu aðferð notaði Samfylkingin í kosningaáróðri sínum um síðust kosningar og heldur áfram á sömu braut þegar viss mál eru rædd.
En þegar komið er til útlanda kveður við önnur vísa.
Það er ekki sama hver það er og hvað það er sem orðið sammælis skal í heiðri haft.
11.3.2008 | 17:04
Hvað er að gerast hjá FL Gorup
Hvað er að gerast hjá FL Gorup.
Háir dagpeningar 3000 $ dollarar á dag.
Vilhjálmur Bjarnason, við Háskóla Íslands og hluthafi í FL Group, leggja nokkrar spurningar fyrir stjórn FL Group á aðalfundi félagsins sem hefst klukkan 17 í dag. Vilhjálmur segist hafa tapað nokkrum bílverðum á hlut sínum í félaginu og spyr því eftirfarandi spurninga:
1 Hve mikið tapaði FL Group á eftirtöldum eignum:
a) AMR Corporation/American Airlines
b) Finnai Oyj
c) Royal Unibrew A/S
d) Bang & Olufsen A/S
e) Commerzbank AG
f) Aktiv Kapital ASA
2) Hvernig var afkoma óskráðra félaga í eigu FL Group og teljast hlutdeildarfélög?
a) Refresco Holding B.B
b) Eikarhald ehf.
c) Geysir Green Energy ehf.
d) Northern Travel Holding ehf. (Sterling & Iceland Express)
i) Hvert var kaupverð Sterling og Iceland Express?
ii) Hvert er bókfært verð félagsins hjá FL Group í dag?
3) Hve mikið greiddi FL Group í kostnað vegna athugunar á kaupum á Ispired Gaming Group?
4) Er það rétt að Sigurður Helgason hafi fengið 3000 dollara á dag frá FL Group í dagpeninga þegar hann fór á stjórnarfundi hjá Finair?
5) Hvað heitir félag í eigu Hannesar Smárasonar, sem fékk greiðslur frá FL Group fyrir veitta þjónustu?
a) Hversu há var sú upphæð?
b) Fyrir hvaða þjónustu fékk félagið greiðslur?
6) Hversu há var skuld stjórnarmannsins Þorsteins M. Jónssonar og Materia Invest við FL Group um áramót?
7) Hver var kostnaður vegna flugferða starfsmanna og stjórnarmanna FL Group á árinu?
Kv, Sigurjón Vigfússon
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða