Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008
29.5.2008 | 14:39
Ákvörđun um Bitruvirkjun verđur ađ endurskođa.
Ţađ hefur aldrei veriđ sýnt fram á međ vísun til stađreynda, ađ virkjanir fćli ferđamenn frá. Ţvert á móti má búast viđ meiri ferđamennsku um svćđiđ eftir virkjun en áđur. Ţćr raddir sem svartir umhverfissinnar halda fram ađ framkvćmdir ţessar skađi ferđarmannaiđnađinn eru einungis settar til ađ skađa frekari orkuöflun og auka á atvinnuleysiđ og fćkka tćkifćrum í atvinnuuppbyggingu Íslands. Ţeir sem ekki vilja sjá mannanna verk, ţegar ţeir ganga á vit náttúrunnar, verđa ađ eiga ţađ viđ sig. Á Íslandi ţví víđ má sjá sár á viđkvćmum gróđri eftir átrođning ferđamanna svo ekki sé minnst á ađ ferđarmanna iđnađur er stćrsti mengunar valdurinn á losun CO2. Virkjanir spanna ađeins fáeina hundrađshluta af landinu.
Óskar Bergsson vill ađ ákvörđun um Bitruvirkjun verđi endurskođuđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
25.5.2008 | 13:30
Söfnum fyrir Ellu Dís.
Ţađ dýrmćtasta í lífi okkar eru börnin okkar englar og gimsteinar okkar.
Hin hetjulega barátta Ellu Dísa tveggja ára sem ţjáist af sjaldgćfum
hrörnunarsjúkdómi.
Ţarf ađ fara til Kína í stofnfrumumeđferđ til ađ fá bót meina sinnar.
Léttum líf hennar og gefum henni tćkifćri, sem öll börn eiga ađ njóta ljósiđ í lífi okkar.
Og ađ hún fái ađ senda bros sitt til móđur sinnar og föđur og til okkar allra og fái ţađ tćkifćri sem viđ óskum englum og gimsteinu okkar.
Reiknisnúmer er : 0525-15-020106 Kennitala: 020106-3870
Kv, SIgurjón Vigfússon
22.5.2008 | 19:07
Fjórir Borgarfulltrúar Samfylkingarinnar međ 26% af heildar kostnađi.
Ferđakostnađur borgarfulltrúa 12,2 milljónir í fyrra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
22.5.2008 | 16:20
Ferđar sukk Samfylkingar og Vinstri Grćna í Reykjavík 27 milljónir.
Reykjavíkurborg hefur greitt mest í ferđakostnađ fyrir Dag B. Eggertsson, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, frá árinu 2005 til dagsins í dag samkvćmt tölum fjármálastjóra borgarinnar taka saman.. Alls hefur borgin greitt 3,3 milljónir fyrir Dag á ţessum tíma en til ferđakostnađar teljast fargjöld, dagpeningar og annar ferđakostnađur.
Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins, er í fimmta sćti međ ferđakostnađ upp á tćpar 1,2 milljónir króna sem er nánast sama upphćđ og Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, er međ 1.195.094
Neđstur á listanum er borgarstjóri sjálfur sem hefur ekki neinn ferđakostnađ en hann hefur haft lagt mikla áherslu á ţá stađreynd í málflutningi sínum.
Ferđakostnađur nokkra borgarfulltrúa frá ársbyrjun 2005
Dagur B. Eggertsson 3.298.817
Björk Vilhelmsdóttir 1.195.094
Steinunn Valdís Óskarsdóttir 1.141.792
Jórunn Frímannsdóttir 1.041.995
Marsibil Sćmundsdóttir 1.004.782
Guđrún Ebba Ólafsdóttir 934.027
Árni Ţór Sigurđsson 878.432
Svandís Svavarsdóttir 835.177
Sóley Tómasdóttir 798.651
Oddný Sturludóttir 718.477
Óskar Bergsson 567.275
Anna Kristinsdóttir 518.348
Marta Guđjónsdóttir 365.484
Stefán Benediktsson 332.964
Ragnar Sćr Ragnarsson 324.826
Dofri Hermannsson 268.163
Ólafur Friđrik Magnússon 0
Tölur teknar af handahófi.
15.5.2008 | 10:17
Bílgrind úr áli fćr Evrópsku nýsköpunarverđlaunin.
Uppfinningateymi Audi fyrirtćkisins hlaut Evrópsku nýsköpunarverđlaunin í flokki iđnađar í vikunni fyrir ţróun sína á léttri og sterkri bílgrind úr áli. Verđlaunin voru afhent af Danilo Turk, forseta Slóveníu, Gunther Verheugen, varaforseta Evrópuráđsins og Alison Brimelow forstjóra Evrópsku einkaleyfastofunnar í Ljubljana í Sloveníu á mánudaginn var.
Uppfinningateymi Audi, undir stjórn Norbert Enning, var brautryđjandi í notkun áls í bifreiđaiđnađinum en ţađ leiđir ekki ađeins til léttari og grennri burđargrinda, heldur aukins öryggis.
Áriđ 1993 fékk Audi einkaleyfi fyrir bílgrindarkerfi úr áli ásamt framleiđsluađferđum ţess. Ári síđar kynnti fyrirtćkiđ til sögunnar fyrsta fjöldaframleidda bíl sögunnar međ burđargrind eingöngu úr áli Audi A8. Síđan ţá hefur burđargrindarkerfiđ veriđ markađsett sem Audi Space Frame (ASF), en ţađ hefur náđ miklum vinsćldum og er í stöđugri ţróun.
Ál hefur veriđ til í áratugi en bílaframleiđendur litu oft fram hjá ţví og kusu heldur stál á ţeim forsendum ađ ţađ vćri sterkara vegna ţess ađ ţađ er ţyngra. Margir bílahönnuđir efuđust um ađ ál vćri nógu sterkt til ţess ađ standast álag. Ţađ kom einfaldlega ekki til greina ađ nota ál í stađ stáls. Án viđamikilla hönnunarbreytinga myndi ál beygjast á mikilvćgum álagspunktum. Til ţess ađ dreifa ţyngdinni urđu Norbert Enning og félagar ađ umturna öllum fyrri hugmyndum um hönnun bílgrinda.
Beinn ávinningur af tćkninni sem ţeir ţróuđu er m.a. betri eldsneytisnýting, betri aksturseiginleikar, auđveldari brot og fyrirhafnarminni viđgerđir. Hvađ endingu varđar er ál eina tćringarfría efniđ sem fyrirfinnst á markađinum. Vegna sveigjanleika ţess er ál ákjósanlegt fyrir hönnuđi til ţess ađ móta nýja og skilvirka íhluti í bíla.
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó