Bloggfærslur mánaðarins, október 2009
22.10.2009 | 17:16
Fjársvikarar nýta sér neyð Rebekku Maríu
Óprúttnir þjófahyski stelur úr söfnum Rebekku Maríu.
Rebekka María vakti landsathygli þegar hún missti foreldra sína og nú vill hún ættleiða bræður sína.
Söfnunarátakinu Hönd í hönd, þar sem safnað er pening fyrir Rebekku Maríu Jóhannesdóttur, 22 ára stúlku í Hafnarfirði, óprúttnir betlarar þjófahyski hafa sníkt fé af fólki í nafni átaksins og svo hirt það sjálft. Pétur Sigurgunnarnson sem stendur, fyrir söfnunarátakinu Hönd í hönd, ,,segir þar sem safnað er pening fyrir Rebekku Maríu Jóhannesdóttur og bræðrum hennar í Hafnarfirði, en borið hefur á því að óprúttnir betlarar hafa sníkt fé af fólki í nafni átaksins og svo hirt það sjálft.
Pétur bendir á að fólk eigi ekki að láta fé af hendi rakna vegna málefnisins nema þau fái merki því til sönnunar.
Mynd af merki söfnunarinnar.
Sjá má frétt á Vísir.
http://www.visir.is/article/20091022/FRETTIR01/995894973
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.10.2009 | 18:19
Björn Valur Gíslason fordæmir atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum.
Björn Valur Gíslason þingmaður Vinstri grænna, var harðorður í garð Árna Johnsen, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, á Alþingi vegna þeirra ummæla hans í gær um atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum að umhverfisráðherra hefði framið hryðjuverk með ákvörðun sinni um Suðvesturlínu.
Björn Valur gerði þannig athugasemdir við þau orð þingmannsins að stjórnin hefði framið hryðjuverk. Með líku lagi væru þau ummæli þingmanna að hér væri á ferð gjaldþrot í boði ráðherra, það er Svandísar.
Nokkur hiti var í þingsal á meðan ræðu Björns Vals stóð en hann lét þau orð falla að stjórnin ætlaði aðra leiðir.
Ítrekað var gripið fram í fyrir þingmanninum úr sal en hann lauk máli sínu á því að segja að Ísland yrði byggt upp á öðrum grunni.
Hvað það er nefnd nefndi hann ekki annað en það er eitthvað annað.
Einn bloggari nefndi Björn heimskasta kött Svandísar en það er svo annað menn verða að gæta sín í orða vali.
Mun þessi Suðurnesja köttur svelta í atvinnuleysinu sem nú er boðuð.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.10.2009 | 13:55
Gjaldþrot í boði Svandísar.
Framkvæmastjóri Samtaka atvinnulífsins, er ómyrkur í máli um ákvörðun Svandísar um suðvesturlínur. Á fundinum var stöðugleikasáttmálinn sagður hanga saman á óskhyggjunni einni og eyðingar öflin vilja leggja landið í rúst.
Það var fjölmennur var á fundinn á Hótel Loftleiðum í morgun. Umræðuefnið var stöðugleikasáttmálinn. Framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins, benti á að Alþýðusamband Íslands hefði sýnt atvinnulífinu mikinn skilning síðustu mánuði. ASÍ hafi fallist á að fresta launahækkunum, skipta þeim og flytja til og hjálpa atvinnulífinu í gegn um þessa erfiðleika. Því sé afar vont að standa frammi fyrir því að ríkisstjórnin skapi þau skilyrði að rjúfa þurfi samninga um slíkt með því að auka á atvinnuleysið fækka störfum og stuðla að því að fleiri heimili verði gjaldþrota.
Mönnum varð tíðrætt um úrskurð Svandísar um Suðvesturlínu en hann er greinilega eitt af því sem setur stöðugleikasáttmálann í hvað mest uppnám. Vilhjálmur segir ekkert að gerast í uppbyggingu á Suðurnesjum vegna ákvörðunar Svandísar. Þetta verði að breytast. Úrskurð Svandísar verði að taka til baka. Ef það gerist ekki verði margir atvinnulausir á Suðurnesjum og fyrirtæki og heimilin gjaldþrota í boði Svandísar.
Á myndinni er verið að skipa út atvinnuvinnuvélum í boði VG
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.10.2009 | 21:32
Ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu sætir rannsókn vegna sölu eftir fund.
Ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, sætir rannsókn hjá embætti sérstaks saksóknara. Til rannsóknar er umdeild sala ráðuneytisstjórannas á hlut sínum í Landsbankanum eftir að hafa setið fund með fjármálaráðherra,, Björgvini G. Sigurðssyni viðskiptaráðherra og embættismönnum um Icesave- og Landsbankamál.
Sala ráðuneytisstjórannas sætti gríðarlegri gagnrýni þegar upp komst um málið. Darling hefur tekið fram að á fundinum hafi hann lýst yfir þungum áhyggjum af stöðu Landsbankans í London. Fáeinum dögum eftir fundinn seldi ráðuneytisstjórinn bréfin, um mánuði áður en ríkið þjóðnýtti bankann. Náði hann því að selja áður en bréfin urðu verðlaus. Hann hefur aldrei viljað gefa upp hversu háar fjárhæðir þetta voru.
Sérstakur saksóknari rannsakar nú hvort hann hafi eftir fundinn verið orðinn innherji og hvort salan flokkist sem innherjaviðskipti. Ráðuneytisstjórinn kveðst hafa selt bréfin eftir að hafa lesið um bága stöðu bankans í fjölmiðlum.
Ráðuneytisstjórinn er nú ráðuneytisstjóri í menntamálaráðuneytinu.
17.10.2009 | 18:59
Mikil sparnaður og niðurskurður er hjá fjármálaráðuneytinu.
Mikil sparnaður hefur verið boðaður eftir stjórnarskiptinn eins og sjá má á ferðarkostnaði starfsmanna ráðuneytisins þar sem hver króna er spöruð aðhalds gætt í hvívetna eins og sjá má 11 daga ferð ráðuneytastjóra fjármálaráðuneytisins sem fékk aðeins greiddar 474 þúsund krónur í dagpeninga og ótrúlegt hvernig maðurinn gat lifað af svo lítilræði upphæð eflaust upp á vatn og brauð, heildarkostnaður vegna fulltrúa á ráðstefnuna nam um fjórum milljónum eins og DV greinir frá.
Niðurskurður hjá Reykjavíkurborg er til að mynda ferðabann embættismanna, nema með sérstöku leyfi borgarstjóra.
14.10.2009 | 23:15
Nokkrir tugir hræsnara söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina.
Hvar var þetta pakka þegar Íslensk kona var gert að færa börnin sín til útlanda sama um Íslensk börn en beygja sig fyrir útlendingu.
Íslensk kona hefur verið skikkuð með dómsúrskurði til snúa til Bandaríkjanna með tvo drengi á barnsaldri fyrir sunnudaginn næstkomandi.
Borghildur Guðmundsdóttir á drengina með bandarískum hermanni sem vill höfða forræðismál í Bandaríkjunum og freista þess að fá börnin til sín. Brynhildur segist spyrja sig hvort það sé hægt að henda íslenskum ríkisborgurum úr landi eins og tuskum án þess að neitt sé hægt að gera. Hver sé réttur barnanna, hvort það megi svipta þau móður sinni og öllu öryggi sem þau þekki. Hvort ríkið ætli virkilega að henda þeim úr landi.
Hún á ekki fyrir miðunum, dvalar- og atvinnuleyfi hennar í Bandaríkjunum er runnið út og hún segist ekki eiga neina peninga eða aðstoð vísa til að reka mál sitt fyrir bandarískum dómstól. Hún höfðaði mál til að fá úrskurðinum hnekkt en tapaði málinu bæði í héraði og fyrir Hæstarétti. Hún segist hafa leitað til lögfræðinga og dómsmálayfirvalda eftir aðstoð en ekkert sé að hafa, hvorki hér né þar.
Mótmælt við lögreglustöðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Svandís Svavarsdóttir hefur verið jörðuð á Eyjunni í dag eins og sjá má á þessum linkun.: Hér og Hér
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segir að ekki verði sótt um neinar undanþágur eða sérkröfur settar fram fyrir Íslands hönd á væntanlegum fundi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í Kaupmannahöfn í desember. Þetta kom fram í máli hennar við setningu tveggja daga Umhverfisþings 2009 á Hótel Nordica í morgun.
VG, við þurfum ekki að byggja upp atvinnugeirann frekar en komið er.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
9.10.2009 | 14:19
Skemmdarvargurinn Svandís afþakkar 15 milljarða.
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segir að ekki verði sótt um neinar undanþágur eða sérkröfur settar fram fyrir Íslands hönd á væntanlegum fundi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í Kaupmannahöfn í desember. Þetta kom fram í máli hennar við setningu tveggja daga Umhverfisþings 2009 á Hótel Nordica í morgun.
Í frétt frá Umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkur segir að á fundinum í Kaupmannahöfn verði stefnt að því að ná nýju hnattrænu samkomulagi um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í heiminum. Samkomulagið eigi að taka við af Kyotosáttmálanum sem rennur út 2012. Umhverfisráðherra vill að Ísland leggi ekkert að mörkum.
Umhverfisráðherra vill auka losun á gróðurhúsaloftegundum á hnattrænavísu.
Ísland er ekki eyland í umhverfismálum.
Losun gróðurhúsaloftegunda á Íslandi. Farþegaflug ferðamannaiðnaður og vöruflug, þ.e. flug frá og til Íslands og innanlands nemur um 4.2 milljónum tonna af CO2, áhrifagildin eru fjórföld í háloftum 4,2 milljón tonn * 4 = 16,8 áhrifagildi. Hvert tonn af áli sem framleitt er á Íslandi eða 790 þúsund tonn með raforku úr vatnsorku sparar andrúmsloftinu 10,4 tonn af koltvísýringi. ( 790 þúsund x 13,2 CO2 ) = 10.4 milljóna af CO2 sparnaður á hnattræna vísu.
Pólitískar vinsældaveiðar og lítt vísindalegar skoðanir sem nú eru efst á baugi mega ekki ráða ferðinni til að fá klapp á öxlina og X á kjörseðilinn það eru svik bæði við náttúruna og þær kynslóðir sem á eftir okkur koma..
Íslendingar geta lagt stærri skerf af mörkum í baráttunni við þá vá sem öllu mannkyni stafar af gróðurhúsavandanum. Líklega er mesta hættan í að mönnum mistakist að vinna bug á gróðurhúsaáhrifunum fólgin í hugsunarhætti VG. Tilhneigingunni til að skjóta sér sjálfum undan vanda með allskyns afsökunum en ætla öðrum að leysa hann og óvísundalegahugsun og menntunarleysi í umhverfismálum eins og með Svandísi. Sú hugsun sæmir síst Umhverfisráðherra Íslendinga sem leggur sig í líma að skaða og valda tjóni á gjaldeyristekju Íslendinga og fækka störfum nú í atvinnuleysinu og vill ekki draga úr útblæstri gróðurhúsaloftegnda með ákvörðun sýni.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó