Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
25.6.2009 | 20:13
Í tísku að kaupa hús í gegnum eignarhaldsfélög.
Það var tíska í hópi auðmanna að skrá eignarhaldsfélag fyrir heimilum sínum. Það er löglegt að láta eignarhaldsfélag kaupa hús fyrir sig og sína - en það fyrirkomulag hefur verið misnotað nokkuð á síðustu árum .
Margvíslegar ástæður geti legið að baki því að láta eignarhaldsfélag kaupa eða eiga heimili sitt. Það sé ekki ólöglegt greiði menn eðlilega leigu til félagsins eða hlunnindaskatt. Hins vegar hafi verið brögð að því á síðustu árum að þetta fyrirkomulag hafi verið misnotað.
Einnig má benda á að taki eignarhaldsfélagið lán til að borga fyrir endurbætur, þá sé eigandinn laus við áhættuna. Ef lánið gjaldfellur þá er ekki hægt að elta eignarhaldsfélagið umfram veð - eins og hægt er með einstaklinga. Drjúgur hópur íslenskra auðmanna mun hafa stofnað eignarhaldsfélög utan um heimili sín.
http://www.visir.is/article/20090625/FRETTIR01/26210312/-1
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó