Bloggfærslur mánaðarins, júní 2011
Lilja Mósesdóttir alþingismaður fór hörðum orðum um skýrslu fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna á alþingi í gær.
Hún sagði Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra hafa gætt hagsmuna erlendra kröfuhafa og hrægamma í samningum, umfram hagsmuni skuldsettra heimila og fyrirtækja. Sú ráðstöfun yrði ríkisstjórninni til ævarandi skammar.
Alþingi veitti fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs sérstaka heimild í desember 2009 til að ganga frá samningum um uppgjör vegna yfirtekinna eigna og skulda, eins og fram kemur í lögum þar að lútandi. Samningarnir lágu þá fyrir og var lýst í þingskjölum, meðal annars atriði sem snertu endurfjármögnun, uppgjör og eignarhald ríkisins í nýju bönkunum.
Frumvarp sem heimilaði fjármálaráðherra að ganga frá samningum á þeim forsendum, sem þar var lýst var, samþykkt eftir skammar umræður á alþingi með 30 atkvæðum gegn fjórum mótatkvæðum þingmanna Hreyfingarinnar og Vigdísar Hauksdóttur.
Meðal þeirra sem samþykktu frumvarpið og heimild til handa fjármálaráðherra til að staðfesta samningana var Lilja Mósesdóttir, sem þá var formaður viðskiptanefndar alþingis.
2.6.2011 | 18:27
Aðför Ríkis stjórarinnar að eldri borgurum og öryrkjum og alþýðuni.
Stjórnin telur áform ríkisstjórnar um að skattleggja lífeyrissjóðina beina aðför að eldri borgurum og öryrkjum.
Eftir flokksstjórnarfund Samfylkingar er ljóst að báðir ríkisstjórnarflokkarnir fyrirlíta fjármagn, hafa takmarkaðan áhuga á atvinnuuppbyggingu og berjast fyrir því að koma á láglaunastefnu, svo að þegnarnir hafi það nú örugglega flestir jafnskítt. Þessar áherslur ættu ekki að þykja fréttnæmar þegar Vinstri grænir eiga í hlut enda alræmdur afturhaldsflokkur þar á ferð, en það eru ill tíðindi þegar Samfylkingin eltir samstarfsflokkinn í vitleysunni
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó