Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2016
19.8.2016 | 23:48
Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum og það er mikil sorg , nú hleypur sonur minn hann Andri Þór í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar fyrir Gleym-mér-ei félag andvanafæddar barna.
Þann 14. maí á þessu ári fæddist Karen Björg Andradóttir andvana eftir 40 vikna meðgöngu. Foreldrar Karenar, þau Andri Þór Sigurjónsson og eiginkona hans, Anna Helga Ragnarsdóttir, fengu þó að hafa Karen lengur hjá sér þökk sé kælivöggu sem styrktarfélagið Gleym-mér-ei gaf kvennadeild Landspítalans. Til að sýna fram á þakklæti ætlar Andri Þór að hlaupa 21 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir styrktarfélagið Gleym-mér-ei, félag sem oft vill gleymast.
Kæru vinir ég vill biðja ykkur styrkja son minn Andra "hlaupastyrkur" og lesa hugljúfu viðtöl sem hér eru og deila þessu fyrir mig á Facebook og biðja aðra um að gera að sama með því yrði ég ævinlega þakklátur, oft eru kvöldin þung hjá okkur þegar hugurinn fer á stjá. Kveðja Sigurjón Vigfússon
Og hér á bls 4.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.8.2016 kl. 00:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó