19.1.2010 | 16:28
Heyrst hefur að VG vilji sinn mann sem stjórenda Kastljós.
Talið mögulegt að þátturinn Kastljós fari undir stjórn Óðins Jónssonar en VG telja hann sinn mann, eftir skyndilegt brotthvarf Þórhalls Gunnarssonar frá Ríkisútvarpinu. Heyrst hefur að um 20 manns verði sagt upp hjá Ríkisútvarpinu fyrir mánaðarmót reiknað er með að uppistaða þeirra sem fá uppsagnarbréf verði fólk með meðallaun, meðallauna starfsmanna er 664 þúsund á mann.
Hallarekstur hefur verið viðvarandi vandamál hjá Ríkisútvarpinu í mörg ár. Um síðustu áramót hafði Páll Magnússon stjórnað Ríkisútvarpinu í 1.581 dag með halla upp á 1,1 milljón krónur á dag að meðaltal, Páli hefur ekki tekist að halda utan um reksturinn þau fjögur ár sem hann hefur starfað sem útvarpstjóri en heildar tapið aukist ár frá ári.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Fjölmiðlar | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Ég væri ekki hissa. Mér finnst allstaðar vera spilling að grassera!
Kveðja.
Silla.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 19.1.2010 kl. 20:04
Já Aparnir eru út um allt Ísland þar sem peningar eru annarsvegar.
Rauða Ljónið, 19.1.2010 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.