Leita í fréttum mbl.is

RÚV sukkar um miljón á dag í tap.

Ríkisútvarpiđ hefur tapađ rúmri milljón á dag ţann tíma sem Páll Magnússon hefur veriđ útvarpsstjóri, sem eru öllu meira en stofnunin tapađi á dag í útvarpsstjóratíđ fyrirrennara hans.

Međallaun kostnađur  starfsmanna er 664 ţúsund á mann.

Hallarekstur hefur veriđ viđvarandi vandamál hjá Ríkisútvarpinu í mörg ár. Frá janúar 2001 til loka ágústmánađar 2005. Á ţessum fjórum árum og átta mánuđum var rekstrarfé Ríkisútvarpsins samtals 14,6 milljarđar króna. Halli var á rekstrinum öll árin var samtals einn milljarđur og 19 milljónir króna sem er um 7 % af rekstrarfé stofnunarinnar.

Vonir manna um ađ reksturinn myndi batna viđ ţađ ađ Ríkisútvarpiđ var hlutafélagavćtt hafa ekki rćst. Um síđustu áramót hafđi Páll Magnússon veriđ útvarpsstjóri í fjögur ár og fjóra mánuđi. Á ţessum tíma var rekstrarfé stofnunarinnar 17 milljarđar og 59 milljónir, en hallinn á rekstrinum hefur veriđ mikill á sama tímabili eđa rúmlega 1,8 milljarđar króna.

 Um síđustu áramót hafđi Páll Magnússon stjórnađ Ríkisútvarpinu í 1.581 dag međ halla upp á 1,1 milljón krónur á dag ađ međaltali.

Fjöldi fastráđinna starfsmanna hjá Ríkisútvarpinu hefur lítiđ breyst á undanförnum árum. Áriđ 2002 voru fastráđnir starfsmenn 311.
Á árinu 2009 hafđi fastráđnum starfsmönnum fćkkađ um fjóra og voru 307, en launakostnađurinn var ţá kominn í tvo milljarđa og 39 milljónir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Mér fannst áhugaverđur samanburđur á kostnađi viđ Silfur Egils - nokkrar milljónir - og viđ Kastljós - hundrađ og e-h milljónir.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 18.1.2010 kl. 22:28

2 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Sćll. Hér eru nokkrar tölur um kostnađ hjá RÚV ţćttir.

Kastljós             130 milljónir króna
Silfur Egils           14 milljónir króna
Kiljan                  24 milljónir króna
Fréttaaukinn        21 milljónir króna
Tíufréttir              22 milljónir króna
-___________________________
Silfur Egils           14 milljónir króna
Kiljan                  24 milljónir króna

Smatals              38 milljónir  Króna

Rauđa Ljóniđ, 18.1.2010 kl. 22:38

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Jamm, bruđliđ í Kastjljósi, er greinilega óskaplegt.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 18.1.2010 kl. 23:25

4 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Sćll. Kastljós er fókdýrt og eins og óráđsía ráđi ţar för.

Kv. Sigurjón

Rauđa Ljóniđ, 18.1.2010 kl. 23:55

5 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Hefur Páll, ekki einmitt veriđ međ putta, ţar?

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 19.1.2010 kl. 00:10

6 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Jú svo er víst.

Rauđa Ljóniđ, 19.1.2010 kl. 01:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband