21.1.2010 | 19:52
Uppsagnir hjá RÚV.
Fjölmörgum starfsmönnum Ríkisútvarpsins var sagt upp í dag og búist er við að enn fleiri fá uppsögn á morgun. Þar af var þremur starfsmönnum Kastljóssins sagt upp störfum.
Starfsmannafundur verður haldinn á morgun þar sem nánar verður greint frá uppsögnum og niðurskurði.
RÚV hefur verið reki með miklu tapi í mörg ár og er þetta liður í sparnaði.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 20:12 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Svona er lífið. Ekki hélt ég að við myndum tapa Elínu Hirst af skjánum:(((
Kveðja Silla.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 21.1.2010 kl. 21:14
Sæll, Gæti verið að Elín Hirst væri í röngum flokki hún er ekki í samaflokki og Óðin Jónson og Páll Magnússon.
Kv. Sigurjón
Rauða Ljónið, 21.1.2010 kl. 21:20
Eru þeir í VG? Eða samfylkingu? Spyr sú sem ekkert veit:))
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 21.1.2010 kl. 21:27
Sæl. Hef haft samband við þess gaura svo og vinnufélagar mínir þegar kosið var um deiluskipulagið fyrir ISAL og bað þá um að leið rétta rangan fréttaflutning okkur var aldrei svarað hef aldrei síðan geta litið á þessa menn sem heiðar lega og rétt sýna einstaklinga.
Rauða Ljónið, 21.1.2010 kl. 21:55
Ok..Þú vinnur þá hjá Rannveigu Rist! En það sem þú segir sannar það sem við vitum. Það er ekki tekið mark á okkur smælingum!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 21.1.2010 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.