27.1.2010 | 19:34
Þolinmæði ASÍ gagnvart ríkisstjórninni á þrotum
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands gagnrýnir aðgerðarleysi stjórnvalda í baráttunni gegn atvinnuleysi og einnig varðandi greiðsluvanda heimilanna en þar virðast stjórnvöld spila sig stikkfrí og láta fjármálastofnanir um að útfæra úrræðin.
Í frétt á vef ASÍ kemur fram að miðstjórnarmönnum, sem áttu fund í dag, finnist það skjóta skökku við því ljóst sé að bankar verði seint félagsmálastofnanir heldur muni þeir hér eftir sem hingað til fyrst og síðast ganga út frá eigin hagsmunum en ekki skuldarans. Bent er á að ríkisstjórnin verði að taka frumkvæði og axla ábyrgð til að aðstoða þau 17% þjóðarinnar sem að telur sig þurfa á sérstökum úrræðum að halda. Þau úrræði sem þegar hefur verið boðið upp á eru sögð hrökkva skammt:
,,Þá kom fram á miðstjórnarfundinum megn óánægja með áhugaleysi bæði stjórnar og stjórnarandstöðu á framgangi Stöðugleikasáttmálans. Sáttmála sem margir litu á sem tímamóta samkomulags síðasta sumar sem átti að leggja grunn að nýrri sókn í efnahags- og atvinnumálum. Nú vill ríkisstjórnin sem minnst af króanum vita. Þetta er óásættanleg staða þegar atvinnuleysi fer vaxandi og sífellt fleiri heimili stefna í þrot. Aðgerða stjórnvalda er krafist."
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.