3.2.2010 | 22:13
Segir Svandísi Svavarsdóttir tefja fyrir atvinnuuppbyggingu og auka á atvinnuleysið stefna hennar leiðir landið í gjaldþrot
Forstjóri Landsvirkjunar Hörður Arnarson segir ákvörðun Svandísar Svavarsdóttir um að hafna skipulagi Þjórsárvirkjana verði til þess að atvinnuuppbyggingu sem hefði orðið vegna virkjanaanna frestist um 2 - 4 ár. Segir hann Landsvirkjun hafa verið í viðræðum erlend fyrirtæki um ýmiskonar atvinnuuppbyggingu.
Hörður segir Landsvirkjun hafa yfir að ráða orku sem dugi í fyrstu áfanga gagnaversins sem nú er í framkvæmd en að nú þurfi að leita annarra virkjanakosta fyrir framhaldið.
Hörður segir Landsvirkjun nú þegar hafa lagt 3,7 milljarða króna í undirbúningsvinnu vegna virkjananna í Þjórsá. Stjórn Landsvirkjunar ákvað fyrir tveimur árum að orka úr virkjunum í Þjórsá færu ekki í ný álver og var því farið að leita að öðrum mögulegum orkukaupendum.
Margir hafa gagnrýnt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttir harðlega eins og skoðunum Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ í dag.
Hörður segir Landsvirkjun hafa yfir að ráða orku sem dugi í fyrstu áfanga gagnaversins sem nú er í framkvæmd en að nú þurfi að leita annarra virkjanakosta fyrir framhaldið.
Hörður segir Landsvirkjun nú þegar hafa lagt 3,7 milljarða króna í undirbúningsvinnu vegna virkjananna í Þjórsá. Stjórn Landsvirkjunar ákvað fyrir tveimur árum að orka úr virkjunum í Þjórsá færu ekki í ný álver og var því farið að leita að öðrum mögulegum orkukaupendum.
Margir hafa gagnrýnt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttir harðlega eins og skoðunum Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ í dag.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Það er ekkert í lagi með landstjórnina:(
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 3.2.2010 kl. 22:24
Nei því miður það r bara hugsað eins og árið 2007 útrásin bjargar öllu hvernig væri ef þetta fólk færi að rífa af dagatalinu farm að 2010.
Rauða Ljónið, 3.2.2010 kl. 22:28
2007 hélt ég því fram að mörg erlend fyrirtæki, sem sköpuðu fleiri störf og betri störf á orkueiningu án mengunar, myndu vilja kaupa hér orku og að skaðlegt væri að selja alla orkuna á útsölu til mestu orkubruðlara heims, álvera.
Ég var sagður vera að bulla, stóriðjan væri það eina sem kæmi til greina en ekki "eitthvað annað" sem ekki væri skilgreint og væri líkast til fjallagrasatínsla eða peysusaumur.
Nú stendur í fréttinni um Landsvirkjuj að "mörg erlend fyrirtæki" vilji kaupa orkuna hér.
Ef stóriðjuæðinu hefði verið hætt væri ekkert vandamál að selja þessum fyrirtækjum orku markvisst, yfirvegað og skipulega.
Hinn raunverulegi sökudólgur er stóriðjustefnan.
Ómar Ragnarsson, 3.2.2010 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.