Leita í fréttum mbl.is

Mótmćlir fyrir framan sjónvarpiđ

Tryggvi Tóbíasarson, atvinnuleysingi, hefur tekiđ upp á ţví ađ mótmćla ástandinu í ţjóđfélaginu fyrir framan sjónvarpiđ sitt, en ţađ hefur hann nú gert á hverju kvöldi í ţrjár vikur.

„Jú, ţetta gengur ágćtlega. Ég sest niđur ţegar kvöldfréttirnar byrja og hita upp međ ţví ađ fussa og skammast ađeins, gíra mig svo smám saman upp og mótmćli svo af öllum lífs og sálar kröftum yfir Kastljósinu. Svo slaka ég ađeins á, kíki á netiđ eđa glápi á einhvern ţátt – og tek svo ađra rispu ţegar tíufréttirnar koma. Ţá sleppi ég mér líka algerlega.“

Tryggvi er ekki frá ţví ađ mótmćlin séu ţegar farin ađ hafa áhrif. „Tjah, allavega eru nágrannarnir farnir ađ ókyrrast ađeins – og svo er konan auđvitađ farin.“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband