Leita í fréttum mbl.is

Milljóna skuldir á hvern íbúa

Sveitarfélögin eru skuldum vafin. Í mörgum bæjum eru skuldir, deilt niður á íbúa, meira en milljón krónur á mann. Í áberandi verstu stöðunni,  Hafnarfjörður og Kópavogur skulda einnig mikið. Samgöngunefnd Alþingis skoðar að herða lög um sveitarfélög til að koma í veg fyrir að þau geti skuldsett sig um of.

 Skuldir Kópavogsbæjar og Hafnarfjarðarbæjar samkvæmt fjárhagsáætlun bæjarins fyrir 2010 nema um einni milljón og fimmtíu og níu þúsund krónum á hvern íbúa í bænum. Þá er tekið tillit til langtíma- og skammtímaskulda, auk skuldbindinga. Skuldir og skuldbindingar Kópavogs eru í heildina um 32,1 milljarður króna.

Skuldir og skuldbindingar Reykjavíkur eru um 42,8 milljarðar samkvæmt sömu gögnum. Ef skuldunum er deilt niður á alla íbúa borgarinnar eru þær þó miklu lægri en í Kópavogi, eða um 361 þúsund krónur á hvern íbúa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband