15.1.2007 | 00:15
Takk fyrir þessi hlýju orð til starfsmanna Alcans. Dorrit Moussaieff
Það er ekki hægt að segja annað en að manni hafi hlýnað um hjartarætur eftir að hafa fylgst með ágætu viðtali Evu Maríu í Kastljósinu í gærkvöldi við forsetafrúnna Dorrit Moussaieff. Þar talaði forsetafrúin okkar með hlýjum orðum til starfsmanna fyrirtækisins.
Starfsmenn minnast vel heimsóknar Dorritar þar sem hún sem persóna kom okkur svo sannalega á óvart með sinni virðingu til okkar. Ef starfsmenn hefðu ekki þekkt hana sem forsetafrú, þá hefðu starfsmenn haldið að ný kona væri að hefja störf hjá fyrirtækinu þar sem forsetafrúin leit á alla sem jafningja sína án yfirstéttahroka.
Ég vildi fá að segja þessa skoðun mína þar sem við álvers starfsmenn höfum svo sannalega fengið að finna fyrir óhróðri frá ýmsum á störf okkar á síðustu mánuðum.
Vona svo að forsetafrúin sjái sér fært að heimsækja okkur sem fyrst aftur í álverið og takk aftur fyrir þessi hlýju orð til starfsmanna.
ÁÞ
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 01:23 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Tek undir þetta, heyr heyr
Jóhanna Fríða Dalkvist, 15.1.2007 kl. 08:16
Sá ekki umrædda viðtal en heyrði pínu úr fjarlægð og verð að segja að ég er mjög feginn að hún var ekki að reyna að tjá sig á íslensku.
Skrítið hvað hún verður alltaf barnaleg þegar hún reynir að segja eitthvað á íslensku, fæ alltaf kjánahroll.
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 15.1.2007 kl. 14:11
Ég vill biðja þig að sýna Forsetafrúni virðingu. Ekki þessa fordóma í garð Íslenskar ríkisborgara af erlendum uppruna hver sem sá einstaklingur er.
Kv. Svig.
Rauða Ljónið, 15.1.2007 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.