1.3.2010 | 12:54
Nú eiga Hollendingar og Breta Ísland
Á síðunni TheDutchIceland.com er kort af meintri skiptingu landsins og samkvæmt því eiga Bretar stóran hluta af austurlandi en bróðurpartur landsins er sagður vera í eigu Hollendinga. Fullyrt er að frá og með morgundeginum geti breskir og hollenskir ríkisborgarar valið sér landskika á Íslandi í gegnum síðuna og fengið hann afhendan endurgjaldslaust.
Bent er á að allir breskir og hollenskir ríkisborgarar drekki héðan í frá frítt á íslenskum krám. Þá eru kynnt áform um að nýta landið sem ruslahaug, virkja allar ár og vötn og byggja hér stærsta kjarnorkuver heims sem myndi sjá allri vestur-Evrópu fyrir raforku í gegnum sæstreng.
Svo virðist sem hollenskir háðfuglar standi á bakvið síðuna. Þrátt fyrir allt er íslenskri náttúrufegurð rómuð í hástert á síðunni og landinu lýst sem sem Bretar og Hollendingar geti verið stoltir af því að eiga.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Já og bjóða alla velkomna til Hollenska-Íslands..
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 1.3.2010 kl. 13:05
Er ekki ágætt að linka á ruv.is þegar heil frétt er copy-peistuð? :)
Það er auðvitað ekkert nauðsynlegt en kannski betra að geta heimilda þegar svo er.
hmm (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 13:05
Auðvita verðum við að bjóða alla velkomna til Hollenska-Íslands.
Sæll. hmm færsla er skrifuð upp úr frétt RVU það er rétt, en ekki beint copy-peistuð.
Kv. Sigurjón
Rauða Ljónið, 1.3.2010 kl. 13:31
Mér er nú alveg slétt sama svosem, en eftir stendur að þetta er orð fyrir orð, staf fyrir staf, sama frétt - fyrir utan einn paragraph sem er klipptur út :)
En það skiptir ekki máli, síðan er jafn skemmtileg fyrir það og það væri gaman að komast að því nákvæmlega hverjir settu hana upp.
hmm (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 14:16
Sæll. hmm auðvita væri gaman að vita hver, hverjir sett þetta upp. hér er linkurinn.
Rauða Ljónið, 1.3.2010 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.