Leita í fréttum mbl.is

En og aftur dćmir Hérađsdómur Reykjavíkur myntkörfulán ólöglegt

Hérađsdómur Reykjavíkur hefur dćmt ađ 350 milljóna króna myntkörfuláns ólöglegt, sem fyrirtćki skuldar Landsbankanum, hafi ekki hćkkađ, ţótt gengi krónunnar hafi hríđfalliđ síđan lánin voru tekin. Bankinn telur höfuđstólinn nú vera hátt í 900 milljónir, en lánasamningarnir miđuđu viđ japönsk jen og svissneska franka.

 Í dómi Hérađsdóms segir ađ á forsíđu allra samninganna hafi lánsupphćđ veriđ tilgreind í íslenskum krónum og ađ endurgreiđa skuli í krónum á tilgreindu gengi. Bersýnilegt sé ađ samiđ hafi veriđ um lánin í íslenskum krónum og „ađ tilvísun til ţess ađ lán sé í öđrum myntum er til málamynda og ađ engu hafandi" segir í dóminum. Ţar er jafnframt vísađ í annan dóm sem féll í hérađi 12. febrúar ţar sem niđurstađan var sú ađ ekki vćri heimilt ađ tengja skuldbindingar viđ erlenda gjaldmiđla.

Dómarinn í ţessu máli tekur undir og segir ađ ekki sé heimilt ađ reikna fjárhćđ skuldarinnar, međ ţeirri hćkkun sem orđiđ hafi á gengi jens og franka. Upphaflegur höfuđstóll standi og ekki sé heldur heimilt ađ reikna á hann annars konar verđtryggingu.

Tvö mál ţessu skyld, eru nú fyrir Hćstarétti, máliđ frá 12. febrúar og annađ ţar sem dómur féll á annan veg. Hćstiréttur flýtir međferđ málanna og verđur dćmt í ţeim í síđasta lagi 21. júní.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband