2.5.2010 | 17:51
En og aftur dæmir Héraðsdómur Reykjavíkur myntkörfulán ólöglegt
Í dómi Héraðsdóms segir að á forsíðu allra samninganna hafi lánsupphæð verið tilgreind í íslenskum krónum og að endurgreiða skuli í krónum á tilgreindu gengi. Bersýnilegt sé að samið hafi verið um lánin í íslenskum krónum og að tilvísun til þess að lán sé í öðrum myntum er til málamynda og að engu hafandi" segir í dóminum. Þar er jafnframt vísað í annan dóm sem féll í héraði 12. febrúar þar sem niðurstaðan var sú að ekki væri heimilt að tengja skuldbindingar við erlenda gjaldmiðla.
Dómarinn í þessu máli tekur undir og segir að ekki sé heimilt að reikna fjárhæð skuldarinnar, með þeirri hækkun sem orðið hafi á gengi jens og franka. Upphaflegur höfuðstóll standi og ekki sé heldur heimilt að reikna á hann annars konar verðtryggingu.
Tvö mál þessu skyld, eru nú fyrir Hæstarétti, málið frá 12. febrúar og annað þar sem dómur féll á annan veg. Hæstiréttur flýtir meðferð málanna og verður dæmt í þeim í síðasta lagi 21. júní.Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Kjaramál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.