Leita í fréttum mbl.is

Sorglegt látinn er 8 ára gömul hetja.

Hinn átta ára gamli, Tyanthony Duckette, lést í dag ţegar hann reyndi ađ bjarga sautján mánađa gömlum bróđir sínum úr brennandi húsi í Queens í New York.

Tyanthony var heima ásamt tveimur systkinum sínum af sex á međan móđir ţeirra ók hinum í skólann. Amma ţeirra var heima til ţess ađ passa ţau.

Eldurinn virđist hafa lćst sig snögglega í innanstokksmunum í húsinu sem varđ alelda á stuttum tíma samkvćmt vefsíđu New York Post. Amman náđi ađ koma Tyanthony og tíu ára systur hans út úr húsinu.

En ţegar Tyanthony áttađi sig á ţví ađ sautján mánađa gamli bróđir hans var enn inni hljóp hann aftur inn í húsiđ međ ţeim afleiđingum ađ báđir létu lífiđ.

Slökkviliđiđ kom stuttu síđar á vettvang og náđi börnunum út og reyndi ađ endurlífga ţau án árangurs.

Móđir drengjanna kom heim og sá ţá húsiđ alelda en slökkviliđsmennirnir ţurftu ađ halda henni svo hún fćri ekki sjálf inn í brennandi húsiđ.

 

 


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband