11.8.2010 | 20:18
Sukkveislan í bankanum í bođi ríkisstjórnarinnar.
Í skilanefnd og slitastjórn Glitnis stendur sukkveislan sem hćst og fimm einstaklingar maka krókinn duglega.
Launakostnađur ţrotabús Glitnis fyrstu ţrjá mánuđi ţessa árs vegna 5 starfsmanna skilanefndar- og slitastjórnar nemur 103 milljónum króna. Ţađ gera rúmlega tuttugu milljónir á mann, ţar sem hver hefur ađ jafnađi um sjö milljónir króna á mánuđi.
Međlimir slitastjórnar Glitnis banka eru ađeins tveir. Steinunn Guđbjartsdóttir, hćstaréttarlögmađur og Páll Eiríksson, hérađsdómslögmađur. Í skilanefnd Glitnis eru svo Árni Tómasson, Heimir Haraldsson og Ţórdís Bjarnadóttir.
Af ţessum fimm einstaklingum sem maka krókinn svo duglega í störfum sínum fyrir ţrotabú Glitnis, eru tveir náfrćndur. Árni Tómasson, formađur skilanefndar Glitnis, fékk bróđurson sinn, Pál Eiríksson lögfrćđing, til ađ taka sćti í slitastjórn ásamt Steinunni Guđbjartsdóttur, sem var áđur í skilanefndinni.
Páll er sonur Eiríks Tómassonar lagaprófessors og Ţórhildar Líndal, lögmanns og fyrrverandi Umbođsmanns barna, en Eiríkur og Árni eru synir Tómasar Árnasonar, fyrrum seđlabankastjóra...bankanum í bođi ríkisstjórnarinnar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Innlent
- Nýjar sprungur myndast og lögregla varar viđ hćttu
- Egill sćmdur gullmerki Heimdallar
- Skólastjórinn lýsir samhug og ţakkar viđbragđsađilum
- Mađur veit aldrei hvenćr slysin geta gerst
- Fimm skákmenn deila efsta sćti
- Skrifstofa forseta skuli hlíta upplýsingalögum
- Ţétting viđ Suđurhóla kynnt í skipulagsráđi
- Tveir enn á gjörgćslu
Erlent
- Segja fund herforingja hafa veriđ skotmarkiđ
- Herinn kallađur út í Birmingham
- Trump: Hrćđileg árás
- Barn hafi látist vegna árásar Ísraels á spítala
- Kveikt í heimili ríkisstjóra Pennsylvaníu
- Pútín sýnir hiđ rétta andlit Rússlands
- Fulltrúi Trumps: Rússar fóru yfir öll velsćmismörk
- Loftárás gerđ á Ísrael
Athugasemdir
Ótrúlegt. Og allt átti ađ vera gegnsćtt.
Kveđja.
Silla
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 12.8.2010 kl. 08:17
Sćll ég vil benda ţér á frétt Financial Times:
Eurozone industrial output falls in June
Ţađ virđist vera ađ kreppan sé ađ toga núna Evrópu niđur á ný. En í gćr sá ég frétt á FT ađ Frakkland ađ ţar hefđi dregiđ úr framleiđslu. Nú er ţađ stađfest á öllu Evrusvćđinu.
Ţađ er ađ hćgja á Bandar.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 12.8.2010 kl. 12:34
Ţakka ykkur, takk fyrir ábendinguna Einar.
Rauđa Ljóniđ, 12.8.2010 kl. 12:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.